Morgunblaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2018 3 Deildarstjóri notendaþjónustu RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu á raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 60% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur:                                                            !             "       #   Helstu viðfangsefni og ábyrgð:  $       %      &       '    ( )            (         $  *  # %                     +         ,-.          *  / 0                /   *  #       ,-.                  /         Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225 ( #            / Starfssvið Þróun þjónustustefnu TM til framtíðar Samræming á innri og ytri þjónustu TM Greining á nýjungum og sífelld endurskoðun á þjónustu félagsins Fræðsla til starfsmanna TM varðandi nýjungar í þjónustu Móttaka og úrvinnsla ábendinga sem snúa að þjónustu TM Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af mótun þjónustustefnu og/eða innleiðingu verkefna á sviði þjónustu Þekking og reynsla af verkefnastjórnun Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi Góð samskipta- og aðlögunarhæfni Greiningar- og skipulagshæfni Gott vald á íslensku og ensku, í bæði ræðu og riti Umsóknir sem innihalda ferilskrá og kynningarbréf skulu sendar á netfangið starf@tm.is eigi síðar en 4. febrúar 2018. Nánari upplýsingar veitir Páll Ammendrup Ólafsson, forstöðumaður Viðskiptaþróunar (pallao@tm.is). TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent. Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar. TM auglýsir laust til umsóknar nýtt starf sérfræðings í þjónustuþróun. Starfið heyrir undir Viðskiptaþróun sem hefur það hlutverk að móta og þróa vörur, kerfi og þjónustu- lausnir TM. Leitað er að jákvæðum, kraftmiklum og framsýnum einstaklingi til að þróa og innleiða þjónustustefnu TM til framtíðar. SÉRFRÆÐINGUR Í ÞJÓNUSTUÞRÓUN TM, Síðumúla 24, 108 Reykjavík · 515 2000 · tm.is Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.