Morgunblaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2018 Að miðla, kenna og segja frá er áhugavert. Ég hef flutt fyrirlestra um til dæmis mínimal- isma, fjármálalæsi, foreldra- hlutverkið og stefnumót- unarvinnu, tala þar skýrt og forðast glærusýningar. Þannig næst athygli hlustenda. Þórdís V. Þórhallsdóttir, verk- efnalóðs hjá Landsvirkjun. DRAUMASTARFIÐ Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Ekki yngri en 30 ára. Vinnutími frá 10-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 20. febrúar. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarfjörð. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum átta tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypu- skála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og árvekni. Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni. Heiðarleiki og stundvísi. Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hóp. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Frekari upplýsingar veitir Valgerður Vilhelmsdóttir, valgerdur.vilhelmsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7700. Skriflegum umsóknum skal skilað á www.alcoa.is. • • • • Kjötsmiðjan ehf óskar eftir að ráða öflugan starfskraft í framleiðsludeild fyrirtækisins. Vinnutími er frá kl 07:00 - 15:15 virka daga. Umsóknir skal senda á netfangið birgir@kjotsmidjan.is eða hafa samband í síma 557-8814 á skrifstofutíma. ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.