Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 4
Morgunblaðið/Hari Bikarmeistarar Keflavíkurkonur fagna eftir að hafa tekið á móti bikarnum eftir sigur á Njarðvíkinum í úrslitaleik Maltbikarsins. 4 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2018 England Tottenham – Everton.............................. 4:0  Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Everton. Crystal Palace – Burnley........................ 1:0  Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli á 85. mínútu í liði Burnley. Chelsea – Leicester.................................. 0:0 Huddersfield – West Ham....................... 1:4 Newcastle – Swansea............................... 1:1 Watford – Southampton .......................... 2:2 WBA – Brighton....................................... 2:0 Bournemouth – Arsenal .......................... 2:1 Liverpool – Manchester City .................. 4:3 Staðan: Man. City 23 20 2 1 67:17 62 Man. Utd 22 14 5 3 45:16 47 Liverpool 23 13 8 2 54:28 47 Chelsea 23 14 5 4 41:16 47 Tottenham 23 13 5 5 46:21 44 Arsenal 23 11 6 6 41:30 39 Burnley 23 9 7 7 19:20 34 Leicester 23 8 7 8 34:32 31 Everton 23 7 6 10 25:38 27 Watford 23 7 5 11 33:42 26 West Ham 23 6 7 10 29:41 25 Crystal Palace 23 6 7 10 21:33 25 Bournemouth 23 6 6 11 24:35 24 Huddersfield 23 6 6 11 19:39 24 Newcastle 23 6 5 12 21:31 23 Brighton 23 5 8 10 17:29 23 Southampton 23 4 9 10 23:34 21 Stoke 22 5 5 12 23:47 20 WBA 23 3 10 10 18:30 19 Swansea 23 4 5 14 14:35 17 B-deild: Cardiff – Sunderland .............................. 4:0  Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Cardiff vegna meiðsla. Hull – Reading ......................................... 0:0  Jón Daði Böðvarsson var ónotaður vara- maður hjá Reading. Bristol City – Norwich............................ 0:1  Hörður Björgvin Magnússon kom inná á 89. mínútu í liði Briston City. Nottingham Forest – Aston Villa .......... 0:1  Birkir Bjarnason lék allan seinni hálf- leikinn fyrir Aston Villa Staðan: Wolves 27 19 5 3 50:20 62 Derby 27 15 7 5 44:23 52 Cardiff 27 15 5 7 40:25 50 Aston Villa 27 13 8 6 39:24 47 Bristol City 27 13 8 6 40:32 47 Sheffield Utd 27 13 4 10 40:31 43 Leeds 27 13 4 10 37:29 43 Fulham 27 11 9 7 40:34 42 Middlesbrough 27 12 5 10 35:27 41 Preston 27 10 11 6 31:27 41 Brentford 27 10 10 7 41:35 40 Ipswich 27 12 3 12 40:39 39 Norwich 27 10 7 10 27:31 37 QPR 27 8 9 10 31:37 33 Nottingham F. 27 10 2 15 33:43 32 Millwall 27 7 10 10 29:30 31 Sheffield Wed. 27 7 10 10 30:34 31 Reading 27 7 8 12 30:35 29 Barnsley 27 6 9 12 27:37 27 Hull 27 5 10 12 39:44 25 Bolton 27 6 7 14 25:45 25 Burton 27 6 6 15 21:46 24 Birmingham 27 6 5 16 15:38 23 Sunderland 27 4 10 13 29:47 22 Þýskaland Augsburg – Hamburger ..........................1:0  Alfreð Finnbogason lék ekki með Augs- burg vegna meiðsla. Werder Bremen – Hoffenheim .............. 1:1  Aron Jóhannsson kom inná á 84. mínútu í liði Werder Bremen. Eintracht Frankfurt – Freiburg............. 1:1 Hannover – Mainz .................................... 3:2 Stuttgart – Hertha Berlín ....................... 1:0 RB Leipzig – Schalke............................... 3:1 Köln – Mönchengladbach ........................ 2:1 Dortmund – Wolfsburg............................ 0:0 Staðan: Bayern M. 18 14 2 2 40:12 44 RB Leipzig 18 9 4 5 30:26 31 Schalke 18 8 6 4 29:24 30 Dortmund 18 8 5 5 39:24 29 Leverkusen 18 7 7 4 35:26 28 Mönchengladb. 18 8 4 6 28:30 28 Augsburg 18 7 6 5 28:23 27 Hoffenheim 18 7 6 5 28:23 27 E.Frankfurt 18 7 6 5 21:19 27 Hannover 18 7 5 6 27:28 26 Hertha Berlín 18 6 6 6 26:26 24 Wolfsburg 18 3 11 4 21:21 20 Stuttgart 18 6 2 10 14:21 20 Freiburg 18 4 8 6 18:32 20 Mainz 18 4 5 9 21:31 17 Werder Bremen 18 3 7 8 14:21 16 Hamburger 18 4 3 11 15:26 15 Köln 18 2 3 13 12:33 9 Ítalía Res Roma – Fiorentina ........................... 4:0  Sigrún Ella Einarsdóttir lék með liði Fiorentina. Verona – Sassuolo ................................... 2:2  Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir voru ekki í leikmanna- hópi Verona. Frakkland Nantes – París SG.................................... 0:1  Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes er frá keppni vegna meiðsla. Montpellier – Marseille .......................... 3:2  Fanndís Friðriksdóttir lék allan tímann með Marseille. KNATTSPYRNA hástert í samtali við Morgunblaðið eft- ir leik. „Þeir voru mörgum klössum fyrir ofan okkur í öllum aðgerðum. Þeir voru fljótari, ákveðnari og sterk- ari og eiga sigurinn skilið. Við litum út eins og gamlir karlar í samanburði við þá,“ sagði Jón hreinskilinn. Jón reyndi hvað hann gat til að rífa sína menn á lappir í 3. leikhluta, en það gekk illa. Björn Kristjánsson var besti maður KR í leiknum. Hann skoraði 22 stig og virtist sýna verkefninu meiri virðingu en flestir liðsfélagar hans. Bandaríkja- mennirnir tveir; Brandon Penn og Zaccery Alen Carter, spiluðu samtals 18 mínútur, skoruðu tvö stig og kom- ust ekkert inn í leikinn. KR lét Jalen Jenkins fara eftir undanúrslitin og sú Í HÖLLINNI Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Tindastóll lék óaðfinnanlega í 96:69- stórsigri sínum á KR í bikarúrslitaleik karla í körfubolta á laugardaginn var og varð í leiðinni bikarmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins. Eftir leik fóru leikmenn beint upp í stúku og fögnuðu með hæstánægðum og hrærðum stuðn- ingsmönnum sínum. Sigurinn markaði ekki einungis tímamót hjá Tindastóli, heldur einnig íslenskum körfubolta. Í fyrsta skipti síðan 2015 stóð annað lið en KR uppi sem sigurvegari í baráttunni um Íslands- eða bikarmeistaratitilinn. Stólarnir frá Sauðárkróki sýndu KR- ingum enga miskunn. Fyrstu 14 stig leiksins voru þeirra og héldu þeir upp- teknum hætti út allan leikinn. Sigurinn er sá næststærsti í sögu bikarúrslita- leiks karla í körfubolta á Íslandi og sá stærsti síðan Keflavík vann Snæfell með 39 stiga mun árið 1993. Margir leikmenn Tindastóls spiluðu vel og lögðu í púkkið. Þriggja stiga nýt- ing þeirra var til fyrirmyndar og bar- áttan einnig. Tindastóll skoraði 16 þriggja stiga körfur gegn aðeins sex hjá KR. Svo virtist sem KR-ingar hefðu takmarkaðan áhuga á að vinna leikinn á meðan Tindastólsmenn skildu allt eftir á gólfinu í Höllinni. Lausir boltar end- uðu yfirleitt í höndunum á Tindastóli. Vorum eins og gamlir karlar Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, gat ekki annað en hrósað Tindastóli í tilraun var langt frá því að ganga upp. Hjá Tindastóli var hinn uppaldi Pét- ur Rúnar Birgisson bestur. Hann skor- aði 22 stig, tók sjö fráköst og gaf auk þess átta stoðsendingar. Hann skilaði samtals 28 framlagspunktum og getur verið stoltur af sinni frammistöðu. Sig- tryggur Arnar Björnsson lék einnig vel þótt hann hafi spilað minna en oft áður vegna villuvandræða. Axel Kárason var sterkur í vörninni að vanda og Björgvin Hafþór Ríkharðsson kom inn með mikilvægar þriggja stiga körfur. Antonio Hester hefur leikið betur en það skipti litlu máli, liðsheild Stólanna sá til þess. Axel Kárason gekk í raðir Tindastóls, þar sem hann er uppalinn, fyrir leiktíðina eftir sjö ár sem atvinnu- maður í Danmörku. Eins og gefur a skilja var hann hrærður og stoltur í leikslok. Við feðgarnir fögnum saman „Það eru algjör forréttindi að fá a vera hluti af þessu. Tindastóll er búi að vera með gott lið á meðan ég hef verið úti. Ég er varla kominn heim þ ar fyrsti stóri bikarinn er kominn í h Þetta er nokkuð sem ég mun aldrei gleyma.“ Axel segir leikinn vera bei framhald á undanúrslitaleiknum geg Haukum. „Við héldum áfram að ger það sem við gerðum á móti Haukum Við vorum óhræddir og allir búnir a smjörþefinn af því að spila stóran le Höllinni. Það var ekkert stress og vi vissum hvað við vorum að gera. Við keyrðum yfir þá.“ Liðsfélagar Axels voru drjúgir fyrir utan þriggja stiga línuna og var landsliðsmaðurinn þei þakklátur. „Ekki nenni ég að standa þristunum,“ sagði hann hlæjandi. „Þ er ljúft að þeir sjá um þetta og ég ge varist og barist um sóknarfráköst.“ Axel er sonur Kára Maríssonar, yngriflokkaþjálfara hjá Tindastóli. Kári hefur þjálfað nokkra af liðs- félögum Axels í gegnum tíðina. „Ég er sérstaklega stoltur af liðs- félögum mínum því faðir minn þjálfa þá marga í yngri flokkum. 9. flokkur varð bikarmeistari árið 2011 undir stjórn pabba og nokkrir liðsfélagar mínir í dag spiluðu þá. Það var í fyrs skipti sem einhver flokkur hjá Tinda stóli varð bikarmeistari og við feðg- arnir getum fagnað saman,“ sagði A í samtali við Morgunblaðið. Bikarinn á Sauðárkrók í fyrsta skipti eftir stórsigur  Tindastóll valtaði yfir Íslandsmeistara KR  Fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins Embla Kristínardóttir Embla stjórnaði leiknum og sýndi mikla yfirvegun er reyndi á þolinmæði Keflavíkur. Hún setti svo niður úrslitakörfur á endasprettinum en hún skoraði 20 stig í leikn- um, þar af átta í fjórða leikhluta. Moggamaður leiksins Laugardalshöll, Maltbikar karla, úr- slitaleikur, laugardaginn 13. janúar 2018. Gangur leiksins: 0:11, 5:19, 11:19, 16:28, 19:36, 21:41, 27:49, 33:57, 39:59, 43:65, 50:71, 53:72, 56:80, 60:82, 60:89, 69:96. KR: Björn Kristjánsson 22, Jón A. Stefánsson 15, Kristófer Acox 13/12 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10/4 fráköst, Orri Hilmarsson 3, Sigurður Á. Þorvaldsson 2, Darri Hilmarsson 2/5 fráköst, Brandon Penn 2/6 frá- köst. Fráköst: 23 í vörn, 12 í sókn. Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 22/7 fráköst/8 stoðsendingar, Sig- tryggur Arnar Björnsson 20/7 fráköst, Antonio Hester 14/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 7/6 fráköst, Við- ar Ágústsson 6, Brandon Garrett 5/5 fráköst, Axel Kárason 3/6 fráköst, Finnbogi Bjarnason 3, Friðrik Þór Stef- ánsson 3/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 2. Fráköst: 32 í vörn, 15 í sókn. Dómarar: Sigmundur Már Herberts- son, Leifur S. Garðarsson, Kristinn Óskarsson. KR – Tindastóll 69:96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.