Morgunblaðið - 17.04.2018, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.04.2018, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ | 19 www.n1.is facebook.com/enneinn Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Réttarhvammi Akureyri 440-1433 Opið mán–fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is Öruggari á Michelin dekkjum Alltaf til staðar Michelin CrossClimate+ •Sumardekk fyrir norðlægar slóðir •Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra •Halda eiginleikum sínumvel •Gott grip við flest allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin ámarkaðnu Michelin Primacy 4 •Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Frábært grip og góð vatnslosun • Einstakir aksturseiginleikar Michelin Pilot Sport 4 •Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu •Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika • Frábært grip og góð vatnslosun • Endingarbestu dekkin ámarkaðnum í sínumflokki Breski framleiðandinn Morgan þykir jafnan breskari en allt sem breskt er. Þar á bæ hafa menn framleitt Aero 8 bílinn síðan árið 2000 en nú verður breyting á er framleiðslunni verður hætt. Morgan ætla þó að slá botninn í þennan kafla sögunnar með allnokkrum stæl, nefnilega sérútgáfunni Aero GT. Aðeins átta eintök verða smíðuð af Aero GT bílnum sem frumsýndur var 6. mars síðastliðinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf. Er bíllinn með nokkuð breyttu sniði og allir hlutar yfirbyggingarinnar eru handsmíðaðir. Auk þess er sérstök hönnunardeild innan Morgan – Special Projects – sem hefur inn- viðina með höndum og mun sérsmíða innréttinguna í takt við séróskir kaup- endanna ásamt því að velja með þeim efniviðinn og áferðir. Hver og einn bílanna átta er beinskiptur og kostar 120.000 pund, eða sem nemur um 17 milljónum íslenskra króna. Það er þó sjálfsagt aukaatriði því bílarnir eru allir seldir nú þegar. Átta eintök og öll seld Morgan hættir framleiðslu Aero með GT-sérsmíði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.