Morgunblaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 5
HJÓLUM Í MARK Dagana 26. - 30. júní verður hjólreiðakeppnin WOW cyclothon haldin í sjöunda sinn. Þar hjóla hópar og einstaklingar hringinn í kringum landið í ægifagurri íslenskri náttúru.Keppnin er frábært tækifæri til að kannamörkin, kynnast Íslandi frá nýju sjónarhorni og fara alla leið, allan hringinn í einni stærstu ofurhjólreiðakeppni heims. Skráning fer fram áwowcyclothon.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.