Morgunblaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2018 1  ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Grunnskólar • Aðstoðarforstöðumaður dægradvalar í Álfhólsskóla • Aðstoðarmaður frístundar í Hörðuvallarskóla • Bókasafns- og upplýsingafræðingur í Álfhólsskóla • Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla • Deildarstjóri verkefna í Álfhólsskóla • Dönskukennari í Kársnesskóla • Enskukennari í Hörðuvallaskóla • Enskukennari í Snælandsskóla • Forstöðumaður í dægradvöl Snælandsskóla • Frístundaleiðbeinandi í dægradvöl Kópavogsskóla • Íslensku kennari á unglingastigi í Álfhólsskóla • Íþróttakennari í Hörðuvallaskóla • Íþróttakennari í Kópavogsskóla • Kennari í íslensku sem annað mál í Álfhólsskóla • Kennari í Lindaskóla • Kennari í Vatnsendaskóla • Laus staða kennara á yngsta stig í Kársnesskóla • Matreiðslumaður í Kópavogsskóla • Náttúrufræðikennari á miðstig í Hörðuvallaskóla • Smíðakennari í Kársnesskóla • Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla • Stærðfræði- og náttúrufræðikennari í Álfhólsskóla • Tónlistarkennari í Salaskóla • Tónmenntakennari í Álfhólsskóla • Umsjónarkennari á miðstigi í Álfhólsskóla • Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla • Þroskaþjálfi eða sérkennari í Kársnesskóla Leikskólar • Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Kópasteini • Deildarstjóri í Austurkór • Deildarstjóri í Fífusölum • Deildarstjóri í Kópahvol • Deildarstjóri í leikskólann Baug • Deildarstjóri í Læk • Deildarstjóri í Sólhvörfum • Fólk í sérkennslu í Fífusölum • Leikskólakennari eða starfsmaður í Læk • Leikskólakennari í Austurkór • Leikskólakennari í Álfatúni • Leikskólakennari í Baug • Leikskólakennari í Dal • Leikskólakennari í Kópahvoli • Leikskólakennari í Núp • Leikskólakennari í Sólhvörfum • Leikskólasérkennari í Kópahvol • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Baug • Sérgreinastjóri í Núp • Sérkennari, þroska- og iðjuþjálfi í Sólhvörfum • Sérkennslustjóri í Fífusölum • Sérkennslustjóri í Læk • Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni Velferðarsvið • Sérkennari/þroskaþjálfi í sérdeild einhverfra • Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks Annað • Forstöðumaður íþróttahúss Vatnsendaskóla • Persónuverndarfulltrúi • Sálfræðingur óskast við skólaþjónustu Kópavogs • Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu • Starfsmaður við Salalaug - Karl Vík í Mýrdal Vaxandi bær í fallegu umhverfi Mýrdalshreppur er vaxandi um 660 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar o.fl. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Það er margt að gerast í Vík þessi síðustu misseri. Íbúum fjölgaði um tæp 13% á síðasta ári og um 33% á síðustu þremur árum, en því miður dugar þessi fólksfjölgun ekki til að anna þörf okkar fyrir starfsfólk. Verið er að byggja hér um 40 íbúðir, nýtt 80 herbergja hótel er í byggingu og verður tekið í notkun í sumar og margt fleira er í burðarliðunum. Vík er áhugaverður staður fyrir öflugt og dugmikið fólk. Við Víkurskóla, sem er um 60 nemenda grunnskóli Staða skólastjóra Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði og góðri þekkingu á skólastarfi og skólaþróun í þetta starf. Skólastjóri veitir skólanum bæði faglega og rekstrarlega forustu og ber ábyrgð á starfsmannamálum skólans. Hann er leiðtogi kennara og nemenda og leiðir samstarf nemenda, starfsmanna og heimila. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara og kennslureynsla. • Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar æskileg. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Góðir samskiptahæfileikar. Staða grunnskólakennara Leitað er að metnaðarfullum kennara í þetta starf. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara. • Æskilegt er að kennari hafi reynslu af kennslu á yngsta stigi. Á skrifstofu Mýrdalshrepps Skipulags- og byggingarfulltrúa Leitað er að metnaðarfullum og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna þessu starfi á miklum uppgangstímum í sveitarfélaginu. Skilyrði er að umsækjendur hafi réttindi til að starfa sem bygginga- fulltrúar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafi störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Ásgeir Magnússon sveitarstjóri í síma 487-1210 eða 898-3340. Umsóknir má senda á netfangið sveitarstjori@vik.is, heimilisfangið Mýrdalshreppur, Austurvegi 17, 870 Vík. Við leikskólann Mánasel í Vík, sem er 30 barna leikskóli Leikskólakennara Leikskólaliða Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum í þessi störf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018 Nánari upplýsingar veitir Bergný Ösp Sigurðar- dóttir leikskólastjóri í síma 487-1241 eða 867-0525. Umsóknir má senda á netfangið bergny@vik.is, eða á heimilisfangið Mýrdalshreppur, Austurvegi 17, 870 Vík. Laus störf í sveitarfélaginu Leikskólinn Krakkaborg er fámennur skóli barna á aldrinum 1-5 ára. Þar starfa að jafnaði 2 starfsmenn og 5-10 börn. Framundan er spennandi vinna við að móta og þróa skólastarf í mögnuðu umhverfi. Hér gefst skapandi leikskólakennurum einstakt tækifæri til þess að hafa áhrif á leikskóla sem er enn í mótun. Við óskum eftir öflugum deildarstjóra sem hefur lokið leikskólakennaranámi eða tilskilinni menntun í 100% starf frá 1. ágúst 2018. Starfsmaðurinn skal hafa leyfi til að nota starfsheitið leikskólakennari. Reynsla af vinnu með fjölbreyttan nemendahóp æskileg auk þess sem krafist er framúrskarandi færni í samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara. Allar nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir Ingólfur Árni Haraldsson í síma 777-0206 eða í gegnum netfangið ingolfur@drangsnes.is Með umsóknum skal fylgja ferilskrá, meðmæli og stutt greinargerð um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um réttindi viðkomandi umsækjanda. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2018     Deildarstjóri óskast í leikskólann Krakkaborg á Drangsnesi í Kaldrananeshreppi Drangsnes er um 70 manna þéttbýliskjarni í Kaldrananeshreppi á Ströndum í um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á Drangsnesi er kaupfélag, sundlaug, aðstaða til heilsuræktar og leikskóli. Ómetanleg náttúrufegurð er á Drangsnesi og dásamlegir heitir pottar eru í fjöruborðinu rétt við skólahúsnæðið. Önnur þjónusta s.s. eins og heilsugæsla, apótek og banki er á Hólmavík næsta þéttbýliskjarna við Drangsnes í um 33 km fjarlægð um malbikaðan veg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.