Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Page 3
LEIKUR KATRÍNAR
AÐ ELDINUM
EIGUM VIÐ AÐ LÁTA RÍKISSTJÓRNINA HÆTTA HAGSMUNUM
ÞJÓÐARINNAR FYRIR VAFASAMA HAGSMUNI EINS FYRIRTÆKIS?
Segjum NEI við hvalveiðum! Segðu NEI með okkur!Undirskriftalisti á is.petitions24.com
Jarðarvinir eru á Facebook! Þinn stuðningur skiptir mál!
Hörð viðbrögð um allan heim
Ferðamenn og aðrir neytendur taka stefnu í náttúru-
verndarmálum æ oftar með í reikninginn þegar þeir
ákveða hvert þeir fara og hvert þeir beina viðskiptum
sínum auk þess sem þeir eru duglegir að við að deila
skoðunum sínum.
Alþjóðasamþykktir
Alþjóðahvalveiðiráðið bannaði hvalveiðar með öllu árið
1986. Nú eiga 190 þjóðir aðild að CITES samningnum sem
kveður á um algert bann við kaupum, sölu og flutningi
allra hvalaafurða. Það er hvergi hægt að selja þær lengur.
7% af kvóta náðist - takmörkuð verðmæti
Aðeins náðist að veiða 7% af kvótanum árið 2017 eða 17
hrefnur af 269 dýra kvóta. Hrefnan virðist nú forðast
veiðilendur hvalveiðiskipa við Ísland. Verðmæti aflans var
aðeins 17 milljónir.
Háþróuð spendýr
Nú standa fyrir dyrum veiðar á allt að 209 langreyðum.
Langreyðurin er háþróað spendýr sem líkja má við fíl á
landi. Næst stærst allra núlifandi dýra og lifir í 90-100 ár.
Brota-brot af tekjum af hvalaskoðun
15 fyrirtæki hafa tekjur af hvalaskoðun, samtals um 5
milljarða. „Verðmæti“ aflans eru því aðeins um 0.3% af
tekjum af hvalaskoðun. Þá eru ótaldar aðrar tekjur af
komu útlendinganna.
5% minnkun þýðir 25 milljarða tap
Ef aðeins 5% af ferðamönnum settu hvalveiðar fyrir sig við
val á ákvörðunarstað yrðu landsmenn af 25 milljörðum. Er
þetta áhættunnar virði?
0.003% af ferðamannaiðnaðinum
Í samanburði við 500 milljarða tekjur ferðaman-
naiðnaðarins eru „tekjur“ af hvalveiðum aðeins um
0,003%. Er hægt að réttlæta þessar veiðar árið 2018 á
tímum samfélagsmiðla?
Íslenskar vörur úr hillum verslana
Íslenskar voru fjarlægðar úr hillum í verslana Whole
Food í Bandaríkjunum og fleiri stórmarkaða vegna
hvalveiða íslendinga.
ÞESSI AUGLÝSING ER KOSTUÐ AF JARÐARVINUM