Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Síða 7
Í útboðinu verða boðnir til sölu 750.000.000 nýir hlutir íHeimavöllum.Gefi eftirspurn
tilefni til hefur félagið heimild til að fjölga seldumhlutum í útboðinu þannig að þeir nemi
samtals allt að 900.000.000.Hlutafjáraukningin nemur 6,7%-7,9% af hlutaféHeimavalla að
útboði loknu allt eftir því hvort heimild til að fjölga seldumhlutum verður nýtt eða ekki.
Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði
Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa.
Tekið verður við áskriftum rafrænt á vef Landsbankanswww.landsbankinn.is/utboð-heimavellir
Fjárfestar geta valið um þrjár tilboðsbækur í útboðinu sem eru m.a. ólíkar hvað varðar stærð áskrifta, verðlagningu
og úthlutunarreglur. Hver hlutur í Heimavöllum er að nafnverði 1 króna. Allir hlutir verða seldir á sama verði í
hverri tilboðsbók (hollenskt útboð).
Söluandvirði útboðsins,miðað við að allir hlutir í útboðinu verði seldir á lágmarksverði
hverrar tilboðsbókar, er á bilinu 1.024.650.000 - 1.229.580.000 krónur eftir því hvort
heimild til að fjölga seldumhlutum verður nýtt eða ekki.
Niðurstaða útboðsins verður birt á vefsíðu Heimavalla fyrir klukkan 16:00 þann 9. maí 2018.
Gjalddagi og eindagi áskrifta er 18. maí 2018.
Félagið mun falla frá útboðinu ef Kauphöll Íslands samþykkir ekki fyrir 23. maí 2018 fyrirhugaða umsókn
stjórnar Heimavallar um að taka alla hluti útgefna í félaginu til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands.
Komi til þess verða áskriftir felldar niður og gerðar ógildar og tafarlaust haft sambandi við fjárfesta sem greitt
hafa greiðsluseðla og þeim endurgreitt.
Minnt er á að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og að áskrift í útboðinu er skuldbindandi.
Áður en tekin er ákvörðun fjárfestingu í hlutabréfum í Heimavöllum eru fjárfestar hvattir til að kynna sér allar
upplýsingar umHeimavelli og skilmála útboðsins sem finna má í lýsingu Heimavalla sem dagsett er 23. apríl 2018
og birt er á vefsíðu Heimavalla hf., www.heimavellir.is
Tilboðsbók A Tilboðsbók B Tilboðsbók C
Stærð áskrifta (kaupverð) 100.000 kr. - 500.000 kr. 550.000 kr. – 10.000.000 kr. > 10.000.000 kr.
Tilboðsverð Á útboðgengi
tilboðsbókar A
Á bilinu 1,38-1,71 kr./
hlut eða á útboðsgengi
tilboðsbókar B
Að lágmarki á genginu
1,38 kr./hlut
Útboðsgengi 5% lægra en útboðsgengi
tilboðsbókar B
Á bilinu 1,38-1,71 kr./
hlut, þó ekki hærra en
útboðsgengi tilboðsbókar C
Að lágmarki á genginu
1,38 kr./hlut
Meginreglur varðandi
úthlutun
Leitast við að skerða
ekki áskriftir undir
100.000 kr. að kaupverði
Á grundvelli tilboðsverðs,
leitast við að skerða ekki
áskriftir undir 550.000 kr. að
kaupverði, annars hlutfallsleg
Á grundvelli tilboðsverðs,
annars hlutfallsleg
Landsbankinn hf. hefur umsjónmeð útboðinu. Upplýsingar og tæknileg aðstoð:
Vegna tilboðsbóka A og B Vegna tilboðsbókar C
Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf Landsbankans Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans
Sími: 410-4040 Sími: 410-4000
fjarmalaradgjof@landsbankinn.is utbod@landsbankinn.is
Hlutafjárútboð
í Heimavöllum
7. og 8. maí 2018
Útboðið hefst kl. 10:00 mánudaginn 7. maí og
lýkur kl. 16:00 þriðjudaginn 8. maí 2018.