Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Blaðsíða 26
V ic to ri a Be ck ha m s um ar 2 01 8. To m F or d su m ar 2 01 8. C él in e su m ar 2 01 8. Yeoman 7.900 kr. Toppur frá Lovestories. Frískleg litapalletta Ljósir litir tilheyra gjarnan vorinu. Þetta sumarið má sjá mikið af pastellitum skjóta upp kollinum í versl- unum. Þá sýndu stærstu tískuhús heims áhugaverð- ar samsetningar af ljósum og pastellitum fatnaði sem ætti heldur betur að koma fólki í sumarskapið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Geysir 12.800 kr. Einföld peysa frá Stine Goya. Lindex 3.999 kr. Töff hettupeysa. Companys 16.995 kr. Síð peysa frá PartTwo. Fáanleg í þremur litum. Baum und Pferdgarten 54.900 kr. Silkikjóll frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten. Vila 6.990 kr. Pastelbleik og þægileg jersey-peysa. Mathilda 18.990 kr. Æðislegur toppur frá danska tískuhúsinu Sand. MAIA 46.990 kr. Loðin jakkapeysa frá Twist & Tango. Vila 8.990 kr. Pastelblá regnkápa í þægilegu sniði. Women’secret Bralette: 4.490 kr. Nærbuxur: 2.290 kr. Pastelbleikur undirfatnaður. Vero Moda 2.990 kr. Svöl derhúfa í sólina. Lindex 1.499 kr. Ljós og fallegur klútur sem fegrar heildar- samsetninguna. Mathilda 29.990 kr. Þægileg prjónuð peysa frá Sand. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.5. 2018 Fimmtudaginn 12. maí verður Barnaloppan opnuð; stórmarkaður sem barnafjölskyldur geta nýtt sér bæði til þess að kaupa og selja notaða barnavöru. Verslunin er til húsa í Skeifunni 11D (við hliðina á Víði) og er opin frá kl. 11 til 18 virka daga og kl. 11 til 17 um helgar. Verslun með notuð barnaföt

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.