Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.05.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.5. 2018 Þessi foss í Þjórsá er inni á reginfjöllum, austan undir Kóngsási á Flóa- mannaafrétti og er 38 metrar á hæð. Þarna fellur Þjórsá fram þrep af þrepi í smáfossum svo úr verður svipsterk heild. Það sem er óvenjulegt er að fossinn heitir í raun tveimur nöfnum, eftir því hvort litið er til hans frá vestri eða austri. Hver eru þessu nöfn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fossinn? Svar:Gnúpverjar og Flóamenn sem eiga afrétt við vestanverða Þjórsá allt inn að Hofsjökli kalla fossinn Dynk, en Holtamenn úr Rangárvallasýslu sem sækja að fossinum austan meg- in frá kalla hann Búðarhálsfoss. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.