Fréttablaðið - 09.07.2018, Qupperneq 27
Opið hús: 9. júlí 2018 kl. 17:30 til 18:00
Fimm herbergja einbýlishús með útsýni í
Leirvogstungu. Eignin er skráð: Einbýli 181,2
m2 og bílskúr 53 m2, samtals 234,2 m2. Eignin
skiptist í andyri, stofu, eldhús, 4. svefnherbergi,
fataherbergi, sjónvarpshol, tvö baðherbergi og
þvottahús. V. 76,9 m.
Laxatunga 101 - 270 Mosfellsbær
51,2 m2 íbúð á þriðju hæð við Hringbraut 113 í
Reykjavík. Eignin skiptist í eldhús, stofu, svefn-
herbergi og baðherbergi. V. 29,9 m.
Hringbraut 113 - 101 Reykjavík
Opið hús: 9. júlí 2018 kl. 17:30 til 18:00
Mjög rúmgóð og falleg 114,8 m2, 4ra herbergja
íbúð á annari hæð í 3ra hæða lyftuhúsi við.
Eigninni fylgir bílastæði í lokuðum bílakjallara.
Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu,
hol, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa,
þvottahús, eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir sér
geymsla á jarðhæð. V. 52,9 m.
56,4 m2 sumarhús, Miðfellslandi, Bláskógabyggð
með útsýni yfir Þingvallavatn. Verönd í kringum
húsið er á þrjá vegu. Landið er girt, vaxið kjarri
birkitrjám og lyngi, öryggishlið út við þjóðveg.
V. 14,5 m. 14.500.000,-
Þorláksgeisli 31 - Grafarholti.
Krummastekkur 1 - Sumarhús
Mjög falleg 122,3 m2, 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð með 31,4 m2 sérafnotafleti og bílastæði
í bílageymslu í lyftuhúsi. Gólfhiti. Fallegar
sérsmíðaðar innréttingar frá Fagus. V. 52,5 m.
Nönnubrunnur 1 - 113 Reykjavík
Kjarna - Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • síMi: 586 8080 • fax: 586 8081
www.fastMos.is
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Efstaland 5 - 270 Mos.
337,1 m2 einbýlishús á tveimur hæðum við
Efstaland 5 í Mosfellsbæ. Hægt er að nýta
neðri hæð hússins sem aukaíbúðarrými.
Húsið afhendist á byggingarstigi 5, tilbúið til
innréttinga. V. 96,0 m.
Hrísrimi 9 - 112 Rvk.
Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð með sólpalli og bílastæði í bílageymslu.
húsið var viðgert og málað að utan 2016.
stutt í verslanir, skóla og leikskóla. V. 40,0 m.
Vegghamrar 5 - 112 Rvk.
92,4 m2, 3 herbergja íbúð á 2. hæð með
sérinngangi. Eignin skiptist í tvö rúmgóð
herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, st-
ofu og sólstofu. Góð staðsetning. skjólgóðar
suðursvalir. Verið er að mála húsið að utan.
V. 40,0 m.
nýtt 40 íbúða fjölbýlishús á fallegum útsýnis-
stað. Vel skipulagðar íbúðir, ásamt bílastæði
í bílageymslu, í lyftuhúsi í Helgafellshverfi.
Íbúðirnar skilast fullbúnar með innréttingum
frá Axis, án megin gólfefna. Gólf í baðher-
bergjum/þvottahúsum verða flísalögð. Verið
er að reisa glæsilegan leik- og grunnskóla
í hverfinu, Helgafellsskóla. Afhending í júlí
2018.
4ra herbergja íbúðir. V. 44,5 m. – 58,9 m.
5 herbergja íbúðir. V. 53,9 m. – 54,9 m.
Falleg og vel skipulög raðhús einni hæð við
Ástu-sólliljugötu í Mosfellsbæ. afhendist
fullbúið án megingólfefna, baðherbergisgólf
verða flísalögð, en þvottahúsgólf og bílskúr
með epoxi. Lóð frágengin með hellulögðu
bílastæði.
Ástu-Sólliljugata 14A = 176,5 m2. V. 75,9 m.
Ástu-Sólliljugata 16 = 176,5 m2. V. 75,9 m.
Ástu-Sólliljugata 16A = 184 m2. V. 78,9 m.
109,8 m2 sumarbústaður á tveimur hæðum
á 2.699 m2 eignarlóð rétt við Hafravatn í
Mosfellsbæ. Eignin skiptist í fjögur herbergi,
forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús,
stofu og borðstofu. svalir í suðurátt og stórar
timburverandir. Hellulagt bílaplan. Miklill
trjágróður á lóðinni og einnig ágætis grasflöt.
V. 47,0 m.
Gerplustræti 31-37 – 270 Mosfellsbær
Ástu-Sólliljugata – 270 Mosfellsbær
Úlfarsfell V/Hafravatn
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Laus strax
Aðeins níu íbúðir eftir
Bílar
Farartæki
EL-GO rafmagnsvespur. Ekkert
próf, engin skráning, BARA GAMAN.
Vespurnar eru til í fjórum flottum
litum. Sama lága verðið 152.000.- kr.
SUZUKI
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Sími: 568 5100
suzukisport@suzuki.is
Suzuki.is / suzukisport.is
Bílar óskast
VILTU LOSNA VIÐ GAMLA
BÍLINN ?
Kaupi bíla 25-250þús
Hringdu S. 615 1810 eða sendu
sms og ég hringi til baka
Hjólbarðar
TECHKING VINNUVÉLADEKK
Vorum að fá nýja sendingu af
hinum frábæru vinnuvéladekkjum
frá Techking Búkolludekk-
hjólaskófludekk Ofl. Ýmsar algengar
stærðir. O.K.Varahlutir ehf. Fyrirsp.
sendist á okspares@simnet.is
Varahlutir
Viðgerðir
Almennar bílaviðgerðir. Sérgrein
bremsuviðgerðir. Renni diska
og skálar. Fljót og góð þjónusta.
Bergfinnur ehf. 892 7852
Þjónusta
Hreingerningar
VY-ÞRIF EHF.
Öll almenn þrif, fyrir heimili,
húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum
verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is
Garðyrkja
Tek að mér slátt fyrir húsfélög
og einstaklinga og klippingar og
umhirðu á görðum. Uppl. í s. 616
1569.
Bókhald
RÉTTA- BÓKHALDSÞJÓNUSTA.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Alhliða bókhaldsþjónusta.
Sanngjörn verð og góð þjónusta.
Uppl. í s. 8548080/5168080 eða
olafur@retta.is.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur
og stofnun fyrirtækja. Fagleg
vinnubrögð á sanngjörnu verði.
Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511
2930.
Málarar
GETUM BÆTT VIÐ OKKUR
MÁLNINGARVINNU.
Vönduð vinnubrögð og mikil
reynsla.
Löggildur málarameistari
Jón og Marteinn Málningarþj.
S: 8611242
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
VIÐGERÐIR - ÚTBOÐ
Víkurás 2-4 húsféleg óskar eftir
tilboðum í utanhússviðgerðir
sem eru innán við 3.1 m frá
jörð. Helstu magntölur eru:
múrbrot 0.4 m3, múrviðgerðir
23 stk (samtals um 0.4 m3),
sprunguviðgerðir 55m,
háþrýsiþvottur og málun 198m2.
Útboðsgögn eru ofan á
póstkössum í anddyri Víkuráss
4. Uppl. í s. 868 1085
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Nudd
NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 694 7881, Janna.
Fallegt og vel viðhaldið
einbýlishús á einni hæð, byggt
1997. Húsið er samtals 163,4 fm,
þar af bílskúr 33,0 fm. Skipulag:
Bílskúr er innréttaður sem íbúð
í dag. Húsið sjálft er með fjórum
svefnherbergjum, stofa, eldhús,
baðherbergi og þvottahús. Fall-
egur garður með sólpalli út frá
eldhúsi og heitum potti. Bílaplanið er frágengið með hitalögnum að húsi. Vel
skipulagt hús á einni hæð. Frábær staðsetning í lokaðri götu. Örstutt í skóla,
Íþróttir, sundlaug og út á stofnbrautir. Húsið er í góðu ástandi með sérlega
fallegum garði. Stór hellulögð bílastæði með hitalögn. Verð 78,9 millj.
Þórarinn Friðriksson lögg. fasteignasali gsm. 844-6353 thorarinn@kjoreign.is
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
kjoreign@kjoreign.is
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
F
ru
m
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Bjóðum til sölu 180,7 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr. Svefnherb. eru fjögur og bað-
herb. tvö. Sérlega fallegur g rður
og afgirtur sólpallur úr timbri með
heitum potti. Húsið er í sérlega góðu ástandi, nýlega málað að ut-
an. Vel skipulagt hús í lokaðri götu í barnvænu umhverfi.
Verð 49 milljónir. ATH. skipti á minni eign möguleg.
GRASARIMI – PARHÚS
Opnunartími mán-fös kl. 9-17
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Dan V.S. Wiium
hdl., og löggiltur fasteignasali
Kársnesbraut, 200-Kópavogi
Sí umúli - 108 Rvk
Smiðjuvegur, 200- Kóp
VERSLUNAR OG IÐNAÐ NÆÐI.
Atvinnuhúsnæði til leigu.
Til sölu - Atvinnuhúsnæði/Verslunarhúsnæði á 1.hæð
jar hæð í tveggja hæða steinhúsi. Stærð alls 166,0 fm.
Á efri hæð hússins eru íbúðir. Stórir gluggar að
framanverðu og tveir inngangar í húsnæðið. Laust fljótlega.
Til sölu - Iðnðaðarhúsnæði á tveimur hæðum, Stærð alls
629,4 fm. Stór salur (bakhús) með innkeyrsludyrum að fra-
manverðu. Salurinn er með góðri lofthæð, ca. 4 metrar upp
í bita, engar súlur. Gluggar á báðum hliðum húsnæðisins.
Milliloft með gluggum á suðausturhliðinni.
Eignin er til afhendingar í janúar 2014. Verð: 65,0 millj
Til leigu.- Verslunar og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Mjög góð
og áberandi staðsetning. Húsnæðið er með gott auglýsin-
gagildi. Góðir gluggar og tveir inngangar. Hentar marghát-
taðri starfsemi. Stærð 415 fm. þ.e. 330 fm verslun og 85 fm
lagerhúsnæði. Eignin er laus strax.
Opnunartí i mán-fös kl. 9-17
Skeljatangi 10 - Mosfellsbæ
Opið hú miðvik d. 11. júlí, frá 17:30 - 18:00
Dan V.S. Wiium - hdl. lögg. fast. s: 896 4013
OPIÐ HÚS
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
512 5800
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar
0
9
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-C
3
D
C
2
0
5
6
-C
2
A
0
2
0
5
6
-C
1
6
4
2
0
5
6
-C
0
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
8
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K