Fréttablaðið - 09.07.2018, Page 34

Fréttablaðið - 09.07.2018, Page 34
Þjónustumiðstöð tónlistarfólks Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 9. JÚLÍ 2018 Tónlist Hvað? Brennið þið vitar – Sinfóníu- hljómsveit Unga Fólksins Hvenær? 20.00 Hvar? Langholtskirkju Ernest Bloch: Fiðlukonsert. Frum- flutningur á Íslandi. Gunnsteinn Ólafsson: Þýtur í stráum. Svíta byggð á íslenskum þjóðlögum. Aaron Copland: Rodeo. Balletsvíta. Páll Ísólfsson: Brennið þið vitar. Stjórnandi: Hallfríður Ólafsdóttir. Einleikari: Chrissie Telma Guð- mundsdóttir, fiðla. Karlakórinn Fóstbræður, Karlakórinn í Fjalla- byggð, Karlakór Dalvíkur. Hvað? Volund – Völundarkvi∂a Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsinu Kórinn Vilda Fåglar frá Gotlandi í Svíþjóð flýgur til Íslands í sumar. Þrettán Gotlendingar munu flytja gotlenska verkið Volund (Völundar- kviðu) sem er leikrænt kórverk í þjóðlegum stíl. Verkið byggir á æva- fornri frásögn sem tengir saman Ísland og Gotland. Eva Sjöstrand skrifaði textann við Jan Ekedahls lagasmíð og Mats Hallberg útsetti verkið fyrir kór. Í Listasafni Íslands er ýmislegt að sjá, meðal annars sýningu Ásgríms Jónssonar, Korriró og Dillidó. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Það verður dunandi dans á Sólon í dag og möguleiki á tangó-námskeiði með virtum kennara. NORDICPHOTOS/GETTY Viðburðir Hvað? Walter Perez kemur í heim- sókn Hvenær? 11.00 Hvar? Sólon, Bankastræti Hinn frábæri tangókennari Walter Perez millilendir hjá okkur í einn dag á leið frá New York til Berlínar – hann býðst til þess að taka fólk í einkatíma og halda stutt námskeið fyrir áhugasama. Hvað? Mánudagsklúbbur Borðhalds á Coocoo’s Nest Hvenær? 18.00 Hvar? The Coocoo’s Nest, Granda- garði Á mánudögum á The Coocoo’s Nest ætlar Borðhald að bjóða upp á það nýjasta og besta sem gerist í nátt- úruvínum og fá í samstarf við sig unga og efnilega kokka til að para rétti og vínin saman. Í þetta skiptið munu þau Birna Blöndal og James Frederick Frigge taka þátt í fjörinu. Þetta er eitthvað sem vín- og matar- áhugafólk má ekki missa af. Hvað? Speed Dating Hvenær? 20.00 Hvar? Loft, Bankastræti Það verður boðið upp á gríðarlega hröð stefnumót á Lofti í kvöld. Sýningar Hvað? NÆSLand Hvenær? 09.00 Hvar? Hinu húsinu Ljósmyndasýning í Hinu húsinu. Hvað? Korriró og dillidó Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafni Íslands Ævintýrin gerast enn! Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur. Álfar, tröll og draugar, sem lifað höfðu með óljósum hætti í hugskoti þjóðarinnar í rökkri bað- stofunnar, tóku á sig skýra mynd í verkum Ásgríms, en hann sýndi slík verk í fyrsta sinn á Íslandi árið 1905. Hvað? Ýmissa kvikinda líki Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafni Íslands Á sýningunni má sjá hvernig lista- mennirnir hafa beitt margbreyti- legri skapandi færni og ýmiss konar tækni. Sýningarstjórarnir Ingibjörg Jóhannsdóttir og Pari Stave hafa valið verk á sýninguna eftir lista- menn sem vinna jafnhliða í grafík og aðra miðla. Meðal sýnenda eru rithöfundar og tónskáld en einn- ig myndlistarmenn sem eru síður þekktir fyrir grafíkverk sín, frekar fyrir málverk, þrívíð verk, innsetn- ingar, gjörninga, ljósmyndaverk eða vídeólist. 9 . J Ú L Í 2 0 1 8 M Á N U D A G U R18 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 6 -C D B C 2 0 5 6 -C C 8 0 2 0 5 6 -C B 4 4 2 0 5 6 -C A 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.