Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 3
KLÞ7ÐUBLAÐIÐ s S n* *-p« l pr pfek' fut'kofTtln. Huu B' vis j ó (ivi snn a o« þarf að verða. Hún & að verða áreiðanlugur veðurviti fyrir aila landsbúa, veðurviti, sem íjöldinn fspr trú á, mikilsverður liður í aíhelms-veðarathuganakerfinu. — Ætia mætti nó, að fulltrúar og lökigjafar þjóðarinnár, þelr, sem á þinsii aitja. hefðu fnllan skiln- i <vr á þessu máli, en hvað gerist á íða-t tiðnu þintíi? Pá er fjár- veiting til stöðv*rinnar minkuð að miklum mun, eg afleiðingin er sú, a.ð stöðin dregur saman segiin minkar störfin, og athug- unargeta stöðvarinnar mlnkar að sáma skapi. 6likar athugunar- stöðvar sem þessar þurfa að hafa tið og viðtæk sambönd, svo að gagni megi koma, en ait úthelmtir þetta vinnu og það mikia og nákvæma vlnnu. Sæi nú stjórn og þiag sóma sinn með því að auka og efla stöð þessa, þá værl nokkru nær. Skai nú sýnt fram á þau miklu not, sem af því mætti verða. Mann eru yfirleitt seinir að átta stg á nýjungum, og svo má ef tii vlll s gja um marga af fo mönnum á fi-feiflotA okkar viðvikj ndi gildi vtsðuri ttiuyana, en þ. ð er ekkert elnsdæmi. Þeita sama klingdi við tejá fiskU mönnum nágrantiaþióðanna fyrst, þegar veðurathugSnir byrjuðu hjá þelm, en reynsian er nú þegar búin að kenna þeim gildl þwirra, og eins roun verða um fiskiformenn okkar þjóðar. A öiium stærri fiskhkipunum. tog- urunum. eru þegar loítskeyta- tæki. Það er því hægt að ná sambandi við skipin, hve nær sem vera skai. Þau geta því elnnig sjálf sent frá sér skeyti og þannig verið einn Hður í veðurathuganastarfinu með því að senda iðulega skeyti til stöðv- arinnar hér í Reykjavík um veðráttufar þar, sem þau dvelja útl á hafinu. £n aðalatriðið er, að skipin fál tíðar og árelðan- legar fregnir í tæka tíð um yfir- vofandi atórviðri og þar með, að fiikiformennirnir fari eftir þessum veðutakeytum og tryggi sér landtöku í tæka tíð. Mér var sögð sú saga af ein- um fhklmanni á einum togaran- um hér í Reykjavík núna ettir sunnudagsveðrlð mikla, að þeir he ðu tenglð tiikynnlngu frá norskri stöð með sóiarhrings- fyrirvara, að stórviðri væri f nánd, og enn framur, að sfeeyti hetðl feomið frá Jan Mayen-loit- skeytastöðinni um, sð óveðrið værl i nánd. Allir togararnir hafa auðvitað hlotlð að ná þess- um sfeeytum, et rétt er frá sagt, en aogum þairra dottið f hug að fara eftir því, en betu- hefðl þó farið, ef avo hefði verið, því að dagurinn sá var dýr, og er þó ekki fullséð enn, hve dýr hann hefir verið. Það biinda k- pp fiskiform&nn anna að halda úti, í hváða veðri Pappfr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er Hevlut Clausen, Sími 39. sem er, til þess sð vera ait af á >miði< er engin afsökun í þessu máll, þvi að >betra er að hafa bsin sin hell en brotln illa«. í veretöðvum öilum þarf að koma móttöfeustöð, er taki á mótl veðursfeeytum frá aðal- stöðinni f Reykjavife. Slikar stöðvar eiga að vera útbúnar með veðurmerkjum handa þeim, er tram hjá þelm sigia. Stöðin á að vera það >antoritet«, sem allir trúa á. Segi hún tyrir vont veður, þá íer enginn á sjó. í sambandi vlð alla vita á annesj- um séu einnig veðurmerfei, en nm leið verðnr að Hggja til þeirra sfmi. Enn fremur má elnnig benda á, að stórir vélar- bátar væru útbúnir móttöfeu- tæfejum fyrir loftskeyti. Værl nú þesau öilu komið í kring, og menn um leið færu að hagnýta sér þessa grein vísindanna, veð- urfræðina, þá væri nokkru nær. Ég væri sanntærður um, að slysunum myndi tækka, brot og laskanlr á sklpum minka, öryggi fyrir lifi og eignnm manna meira, Edgar Bice Burroughs: Vllti Taraan, Hefði Tarzan rekið ljón sitt áfram, hefðu aðkonm- ljónin ráðist á hann. Hann beið þvi átekta. Hann setlaði ekki að sleppa fanga sínum orustulaust, en hann þekti ljón og var ekki vís um, hvað þau myndu gera. Ljónynjan var ung og glæsileg, og karlljónin voru á bezta aldri; — hann hafði varla séð þau giæsile-gri. Þrjú karlljónin voru illa féxt, en það fremsta hafði mikiö, svart fax, sem flaxaðist til, er það gekk áfram. Ljónynjan stanzaöi hundrað fet frá Tarzan, en karl- ljónin gengu fram fyrir hana og stönzuöu nokkru nær. Þau spertu eyrun og forvitnin skein úr augum þeirra. Tarzan vissi eigi, hvað þau myndu gera. Ljónið við hlið' hans snóri sér að þeim; það vsr þegjandi og athugult. Alt i einu mjálmaði ljónynjan aftur, og um leið öskraði ljón Tarzans og stökk að svartfexta ljóninu. Aðkomu- ljónið, sem fyrir árásinni varð, þoldi ekki mátið; það hafði.aldrei séð ljón með slikt andlit, og það bjóst ekki við árás; það snéri á flótta urrandi, og hin ljónin öll á eftir þvi. Númi reyndi að elta þau, en Tarzan hélt honum og barði hann, er hann réðst á hann. Ljónið hristi hausinn urruudi og hólt loksins áfrain i sömu átt og áöur, en það hélt lengi áfram að urra. Það var glorhungrað — hálfdautt — og þvi i illu skapi, en svo vel hafði aðferð Tarzans við tamninguna dugað, að það gekk nú við hlið hans eins og stór hundur. Dimt var oröið, er þeir Númi komu á slóðir Breta, því að þýzkur sendimaður hafði tafið þá. Skamt frá útvörðum Breta batt Tarzan ljónið við tré og hélt einn áfram ferðinni Hann sneiddi hjá útverði, fór fram hjá varðmanni og komst alla leið að stöðvum Capells. Þar birtist hann foringjunum eins og holdgaður audi, dottinn af himnum oian. Þegar þeir sárt, hver kom þannig óboðinn, brostu þeir, og yfirforinginn klóraði sér vandræðalega i höfðinu. „Fyrir þetta ætti að skjóta einhvern," inælti hann. „Það er eins gott að setja enga varðmenn, þegar maður kemst óhindrað ferða sinna á millí þeirra, þegar hann vill.“ Tarzan brosti. „Asakið þá-ekki,“ sagði hann, „þvi að ég er ekki maður. Ég er Tarmangani. Sérhver Mangani gæti lika, þegsr hann vildi, komist i herbúðir ykkar, eu hefðuð þið þá fyrir verði, kæmist enginn hjá þeim án vitundar þeirra“. „Hvað er Margani?“ spurði foringinn. „Ef til vill get- um við feng'ið nokkra i liö okkar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.