Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 4
' I en fisklfengur þrátt fy 5r a!t ©ngu minni. Nú munu menn segja, að fjár- hagsins vegna höfum við ekki ráð á þessu. Slíkár úrtölur meg um við ekki hiusta á í svona miktu nauðsynjamáti. Eða höium við svo sem ráð á þvf að miasa 150 menn á ári á bezta aidrl í sjó- inn, — að missa öll þau skip, sem fara með sumutn þessum mönn- um ? Hvers virði eru atlar skemd- irnar á skipum, sem skila þó mönnum til hafnar? Er nokkur, sem getur ságt, hve mörgum hundruðum þúsunda króna þetta nemur? Hér er verkefni íyrlr þing og stjórn tll að ráða frSm úr landi og lýð til hellla. liskmaður. Alþingi. Á laugardaglnn geiðist ekki annað á iundum deiidanna en það, að frv. Ág. Fi. um brt. á I. um bæjarstj. í Hatn.f. var vísað tii allsh.n. (eina málið á dagskrá) og 7 stjórnarfrv. var útbýtt í deildunum. Eru þau þessi: Frv. um sektlr, trv. um Landsbanka Islands, frv. ura ræktunarsjóð Isiands, frv. um brt. á i. um laun embættismanna, frv. um brt. á bannlögunum, írv. um skráning sklpa og — frv. um varalögreglu. Frá efni þessara frv. verður nánara sagt siðar, er rúm Íeyfir. Nefndaráiit hafa tvö komlð fram í Nd., um brt. á I. um verzlun með smjörliki og um frv, um skiftimynt. Er I&gt til, að frv. séu samþ., hið sfðara með breytlngu. Á dagskrá eru f dag í Ed. t iögð fram 2 stj.frv. 2. frv. um brt. á I. nm bæjarstj. á Sigluf., 3. frv. um húsm.skóla á Stað&rf., 4. frv. um eignarnám á lands- spildu á Grund. í Nd.: 1. lögð fram 5 stj. frv., g. frv. um innl. sklftlmynt, 3. frv. um verzlun með smjörlfki, 4. frv. um lög- gilta eudursk., 5. og 6. frv. um brt. á vegaL Rfkisiögreglumálið verður Ifk- iega tii umræðu f þinginu á raotgun- fALÞYDUBLAÐlÐ,' Umdaginnogvegmn. Yeftrið. Frost svo víöa sem til spyrst. Átt austlæg. hæg. Veðúr spá: Austlæg átt á Suður- og Vestur-iandi, kyrt annars staðar. Enska togara tvo, er að veiðum hafi verið hér við land í ofviðrinu fyrra sunnudag, eru menn hræddir um að vanti. Aðalfnndar Fiskifélagsins hófst á laugardag. Fundarstj. var Sighv. Bjarnason. Samkv. skýrslu forseta eru félagar nú um 1300 og kaup- endur Ægis um 900. Fulltrúar til flskiþings voru kosnir: Bjarni Sæm- undsson flskifræðingur, Magn. Sig- urðsson bankastjóri, Jón Ólafsson frkvstj. og Gair Sigurðsson akipstj.. og varafulltrúar: Sigurjón Á. Óiafsson sjómannafélagsform., Óskar Halldórsson útgerðarmaður, Matth. Ólafsson verzlunarm. og Axel Tulinius. Björgunarmálið kom til umræðu, og var samþ. ályktun um að skora á þing og stjórn að auka og efla veðurathugunarstofuna nú þegar, svo að fullu gagui komi, og enn fremur að láta milliþinga- nefnd athuga og undirbúa björg- unarmálið. Fundurinnkaus 5 manna nefnd til að semja víðtækar tili. björgunarmálinu íyrir næsta flskiþing. Samþ. var krafa til Alþingis um simalinur að Skálum á Langanesi og til Eeykjanesvita. Rætt var nokkuð um flskveiðalög- gjöflna, en aíðan frestað þar til í dag. Eona varft útl frá Skyttudal í Húnavatnssýslu í ofviðrinu fyrra sunnudag, Rósa að nafni. Var bóndi hennar eigi heima; en hún reyndi að bjarga sauðfé og náði eigi heim. Embætfisprófi hafa lokið í guðfræði Gunnar Árnason frá Skútust. með I. eink. 120 Vs st. og Óli Ketilsson með I. eink. 113 Vs st’ í lögfræði Gtarðar þorsteinsson meðl. eink. 124 a/» st. Jafnaðarstefnan. >L0grétta« 11. þ. m. flytur ítarlega greinar- gerð um jafnaðarstefnuna frá sjón- armiði mentaðs Englendings. þar í segir svo m. a.: >í jafnaðarmanna- Alnminium k&ffiköuuur, kaúar og pottar nýkomið með gjaf- verði. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. í Msstjðrnardelld Kvenna&kólans geta 2 stúlkur komist að 1 marz n. k. Ingibjorg H líjarnason. Hvaða tóbak notar þú? Ég h®fi ailar brztu tegundlrnar. Verðíð netni ég ekki. Það fæst tæplega lægra. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. \ Lopi er teklon tii ?puna á Bsrgþórugötu 43B. ríkinu mun alt verða reglulegt, skipulegt og trygt.« Jafnvel >Vorftnr< eða ritstjóri hans (Kr. Alb) legst eindregið gegn frv. íhaldsstjórnarinnar um að skifta skemtanaskaitinum milii þjóðJeikhússins og landsspítala og vitnar til Sig Eggerz og Jónasar gegn því. >Bragð er að. þá barnið flnnur«. >Dansbí Moggi« viiðist nú ætla að kunna að skammast sín — fyrir íhaldsgtjóinina. Hann segir frá stjórnarfrumvörpum, sem útbýtt var á laugardaginn, en mínnist ekki á >rikisiögreglu« - frumvatpið, sem var eitt þeirra. í stað þess minnist haun lítið eitt á kvöld- skóla verkamanna, sem hann kallar >Bolsaskólann< og segir, að >flestir« voni, að hann sé úr sög- unni í bráð og lengd. Bessir >flestir< eru auðvaldssinnarnir, og >danski Moggi« getur tekíð stjórn og þing Ihaldsins til vitnis um, að þeir -vilji sem minst af alþýðu- fræðslu í landinu. Líklega heflr >danski Moggic þó lýst þessu óvilj- andi yflr fyrir þeirra hönd, Yiðtalstími Páls tanniæknis er kl. 10—4. Ritstjóri og ábyrgðarmaöuri Hallbjðm Halldórsson. Prenísm. Hallgrims Benediktósonsf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.