Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 1
*««»&% »925 Mánuáagíop 16 febrúar, 39. töiubíað. Mðtmæli alpýðo gego ríkislOgregla. Á fjölsóttum rundi í verka- kvennafélaginn ,Framsókn' aíð- ast liðlnn fimtadag var eioróroa sambykt svo hljóðandi mótmæla- ályktun gegn rífcislögreglu: Fondurinn roótmælir harð- lega, að sett sé á stofn ríkis- legregla eða nokkurs konar herskylda, og skorar fastiega á Alþingi að feila hrert það frumvarp, er fiam kann að koma um þau efnl. Á fundi ungra 1 Iþýðumanna, er F. U. K. boðaðl til og haldinn var í gær, var í elnu hljóði sam- þykt eitirfarandl áskorun til al- þýðu: Fnndar angra alþýðnmanna, haldinn 15« fehr. 1925 að til hlutnn F. U. E. Beykjarík, sfcorar elndregið á alla alþýðn að neyt» ailra krafta, er hún hefir & að skipa, til hess að hlndra framgang frumvarps þess nm svo kallað varalog- reglulið, er framkvaemdastjórn anðTaldsins, landsstjórnin, hef- ir verið látin leggja fyrir Al- þingi það, er nú sitnr. Fund- nrinn er þess fnllvlss, að hér er verið að stofna herlið, er nota á eingðngu tll ol'beldis- verka og ofsókna gegn al- þýftu af hendi anðvaldsins, og þrðngva henni til að beygja sig nndlr 011 þan Ókj0r, er hví kann að hngkvæmast að bjóða henni upp á í framtíðlnni. Álmennan horgarafnnd um áfengislöggjöfina hólt umdæmis- stúkau í gærkveldi í Góötemplara- húsinu. Fundurinn var fjöisóttur og margar ályktanir geiðar. Verða einhverjar þeirra birtar hér í Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Aðalf undur verður haldinn sunnud. 22. febr. kl. 8 síðd. í Goodtemplara- húsinn. Fundarefni samkv. Samlagsiögunum. Reiknlngar liggja frammi hjá gjaldkera. — Samla&rsmann I Kynnist hag samlagsinsi Sækið tundinn! — S t j ó 5? n 1 n . Til húseigenda. Þaim húscslgandum, sem ekki hafa goldlð íastelgnagjald yfir árið 1925, er hér með bent á, að gjalddagi var 2. janúar þ. á. Sé gjaldið eigi greitt Innan loka þésssa máaaðár, skal húseigandi greiða dráttarvextl, i°/0 iyrlr hvern mánuð eða hluta úr mánuði frá gjald- daga, nnz gj&ldið er greitt. Gjaídið skal greiða á skrifstofu bæjar- gjaldkera. Skrifctoían er opin virka daga ki. 10—12 og 1—5, nema á iaugardögum að eins kl. 10—12. BæjargjaldkeriniL S p a ö k j ö -t, ¦ prjönles, smjör og tólg fœst hjá Sambandi íslenzkra samvinnntélaga. Siml 496. blaðinu eftir því, sem rúm leyflr. Ráðgert var að halda annan fund í stærra húsi bráðlega og bjóða þangað einhverjum höfuðforkólfi andbanninga til að halda uppi svörum fyrir þá. Stakk fundar- maður upp á, að Jón J?orIáksson yröi tyrir valinu, og félst fundur- inn á það. Leitin að togurnnnm, Leifi og Bobertson. Varðskipið >Fylla< varð ekki vör þeirra á sinni leið. TJm 20 togaiar voru gerðir út um helgina til leitarinnar. Skifta þeir haflnu suðvestur undan iandinu í reiti milli sín. Er talið, að tog- ararnir geti verið reknir langt suður á haf. ef þeir eru ofansjávar — sem vonandi er —, en ósjálfbjarga. Eru engar fregnir komnar af leit- artogurunum, er þetta er skrifað. Áflahr0gð. Fiskiskip á Selvogs- banka hafa fengið allgóðan afla undanfarið af ufsa. I Sandgerði fengu bátar, er leituöu flskjar fyrir helgina, góðan afla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.