Fréttablaðið - 10.09.2018, Qupperneq 14
Þvottavél, iQ300
Vindur upp í 1400 sn./mín. Kolalaus
mótor með 10 ára ábyrgð. Sérkerfi
meðal annars: Kraftþvottur 60 mín.
og mjög stutt kerfi (15 mín.).
Fullt verð: 109.900 kr.
Tækifærisverð: WM 14N2O8DN
79.900 kr.
Tekur mest
8
Orkuflokkur
10 ára
ábyrgð
á
iQdrive
mótorn
um.
Uppþvottavél, iQ300
14 manna. Sex kerfi. Þrjú sérkerfi, þar
á meðal tímastytting. Hljóð: 44 dB.
Hnífaparaskúffa.
Fullt verð: 104.900 kr.
Tækifærisverð: SN 436W02MS
79.900 kr.
Orkuflokkur
Tæki færi
Breiðablik - Þór/KA 3-0
1-0 Alexandra Jóhannsdóttir (33.), 2-0
Alexandra (88.), 3-0 Agla María Alberts-
dóttir (90+4).
Rautt spjald: Bianca Sierra, Þór/KA (89.).
Selfoss - HK/Víkingur 1-1
1-0 Unnur Dóra Bergsdóttir (32.), 1-1 Kader
Hancar (59.).
Grindavík - ÍBV 1-2
0-1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (4.), 1-1
Rio Hardy, víti (15.), 1-2 Rut Kristjánsdóttir
(33.).
Efri
Breiðablik 43
Þór/KA 38
Stjarnan 32
Valur 30
ÍBV 22
Neðri
Selfoss 17
HK/Víkingur 17
KR 13
Grindavík 10
FH 6
Nýjast
Pepsi-deild kvenna
ÍA - Víkingur Ó. 1-1
Njarðvík - Magni 2-1
Inkasso-deild karla
Sindri - Fylkir 0-6
Þróttur R. - Haukar 0-2
Fjölnir - ÍR 4-1
Inkasso-deild kvenna
ÍBV - Grótta 30-30
ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 9/2, Sigur-
bergur Sveinsson 6/2, Kári Kristján Krist-
jánsson 5/2, Grétar Þór Eyþórsson 3, Elliði
Snær Viðarsson 2, Hákon Daði Styrmisson
2, Kristján Örn Kristjánsson 1, Fannar Þór
Friðgeirsson 1, Daníel Örn Griffin 1.
Grótta: Sveinn José Rivera 5/3, Árni
Benedikt Árnason 5, Leonharð Þorgeir
Harðarson 5, Gellir Michaelsson 5, Magnús
Öder Einarsson 4, Ágúst Emil Grétarsson 2,
Sigfús Páll Sigfússon 2, Hannes Grimm 1,
Vilhjálmur Geir Hauksson 1.
Fram - Valur 25-25
Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Valdi-
mar Sigurðsson 5, Andri Þór Helgason 5/3,
Andri Heimir Friðriksson 3, Aron Óskarsson
2, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Svavar Kári
Grétarsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1.
Valur: Vignir Stefánsson 7, Anton Rúnars-
son 6/4, Agnar Smári Jónsson 5, Magnús
Óli Magnússon 2, Sveinn Aron Sveinsson 2,
Róbert Aron Hostert 2, Ýmir Örn Gíslason 1.
Stjarnan - Afturelding 22-27
Stjarnan: Starri Friðriksson 6, Aron Dagur
Pálsson 5, Egill Magnússon 3, Birgir Steinn
Jónsson 2, Garðar Sigurjónsson 2, Ari Pét-
ursson 1, Andri Hjartar Grétarsson 1, Sverrir
Eyjólfsson 1, Bjarki Már Gunnarsson 1.
Afturelding: Júlíus Stefánsson 6, Tumi
Rúnarsson 5, Árni Bragi Eyjólfsson 4/2, Elvar
Ásgeirsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 3, Finnur
Ingi Stefánsson 3, Agnar Ingi Rúnarsson 1/1,
Gunnar Þórsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.
Olís-deild karla
Dragunas - Selfoss 27-26
Mörk Selfoss: Árni Steinn Steinþórsson 6,
Haukur Þrastarson 4, Alexander Már Egan
3, Hergeir Grímsson 3, Elvar Örn Jónsson 3,
Atli Ævar Ingólfsson 3, Guðni Ingvarsson 2,
Sverrir Pálsson 1, Richard Sæþór Sigurðs-
son 1.
Selfoss vann einvígið, 60-55 samanlagt, og
mætir Rico Ribnica í næstu umferð.
FH - Dubrava 30-32
Mörk FH: Birgir Már Birgisson 9, Arnar Freyr
Ársælsson 6, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5,
Einar Rafn Eiðsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3,
Ágúst Birgisson 2, Jóhann Birgir Ingvarsson
1, Jóhann Karl Reynisson 1.
FH vann einvígið, 63-61 samanlagt, og mætir
Benfica í næstu umferð.
EHF-bikar karla
Fótbolti Breiðablik er í dauðafæri
til að vinna Íslandsmeistaratitilinn
í sautjánda sinn eftir 3-0 sigur á
Þór/KA í uppgjöri tveggja efstu liða
Pepsi-deildar kvenna á laugardag-
inn. Blikar eru nú með fimm stiga
forskot á norðanstúlkur þegar tvær
umferðir eru eftir.
Þór/KA vann fyrri leikinn gegn
Breiðabliki í sumar sem og báða
deildarleiki liðanna í fyrra. Blikar
náðu hins vegar fram hefndum á
laugardaginn og sigur þeirra var á
endanum öruggur.
Fyrsta markið kom á 33. mínútu.
Alexandra Jóhannsdóttir skallaði
þá boltann í netið eftir fyrirgjöf
Ástu Eirar Árnadóttur frá hægri.
Gestirnir frá Akureyri vildu fá víta-
spyrnu á 66. mínútu þegar boltinn
fór í hönd Guðrúnar Arnardóttur en
Bríet Bragadóttir dæmdi ekki neitt.
Lítil hamingja var með það á vara-
mannabekk Þórs/KA og aðstoðar-
þjálfarinn Andri Hjörvar Albertsson
var rekinn upp í stúku fyrir mót-
mæli í annað skiptið í sumar.
Þegar tvær mínútur voru til leiks-
loka skoraði Alexandra sitt annað
mark eftir sendingu varamanns-
ins Áslaugar Mundu Gunnlaugs-
dóttur. Skömmu síðar fékk Bianca
Sierra, varnarmaður Þórs/KA, sitt
annað gula spjald og þar með rautt.
Í uppbótartíma skoraði Agla María
Albertsdóttir svo þriðja mark Blika
og gulltryggði sigur þeirra. Breiða-
blik hefur unnið alla átta heimaleiki
sína í Pepsi-deildinni með marka-
tölunni 21-2.
Ef Breiðablik vinnur Selfoss í
næstu umferð verður liðið meistari,
hvernig sem leikur Þórs/KA og Vals
á sama tíma fer. Þór/KA verður að
vinna Val og treysta á að Selfoss taki
stig af Breiðabliki til að eiga mögu-
leika á að verja Íslandsmeistara-
titilinn í lokaumferðinni.
Nýliðarnir Selfoss og HK/Vík-
ingur gerðu 1-1 jafntefli á laugar-
daginn. Unnur Dóra Bergsdóttir
kom Selfyssingum yfir á 32. mínútu
en Kader Hancer jafnaði eftir tæp-
lega klukkutíma leik.
Bæði lið eru með 17 stig og örugg
með sæti sitt í Pepsi-deildinni. Þetta
er í fyrsta sinn sem HK/Víkingur
heldur sæti sínu í efstu deild. Í fyrri
tvö skiptin sem liðið kom upp féll
það strax aftur.
Þá vann ÍBV 1-2 útisigur á Grinda-
vík. Eyjakonur, sem eru ósigraðar í
síðustu fjórum leikjum, eru í 5. sæti
deildarinnar. Staða Grindvíkinga er
hins vegar erfið. Þær eru með tíu stig
í níunda og næstneðsta sæti, þremur
stigum á eftir KR-ingum sem eru í 8.
sæti. Þá er markatala KR mun betri.
Það verður því að teljast líklegast að
Grindavík fylgi FH niður í Inkasso-
deildina. ingvithor@frettabladid.is
Níu fingur komnir á bikarinn
Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn
fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört.
Leikmenn Breiðabliks fagna sigrinum á Þór/KA. Blikar eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. FRéttABLAðIð/ERNIR
100%
árangur er Breiðablik með
á Kópavogsvelli í Pepsi-
deildinni í sumar. Liðið hefur
unnið alla átta heimaleiki
sína með markatölunni 21-2.
Ólafía í 11. sæti
golF Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
lenti í 11. sæti á Lacoste Ladies
Open de France mótinu sem lauk í
gær. Mótið er hluti af Evrópumóta-
röðinni í golfi.
Ólafía lék samtals á sjö höggum
undir pari en þetta er hennar besta
mót í nokkuð langan tíma. Þetta
er jafnframt besti árangur hennar
á Evrópumótaröðinni en áður var
það 13. sæti á Opna skoska meistara-
mótinu á síðasta ári.
Ó l a f í a
v a r
lengi vel
m e ð a l
e f s t u
k y l f i n g a
og á tíma-
bili var hún
samtals á níu
höggum undir
pari. Skollar á 15.
og 16. holu settu
hins vegar stórt
strik í reikninginn
og hún varð að
gera sér 11. sætið
að góðu. Caroline
Hedwall frá Sví-
þjóð varð hlut-
skörpust eftir frá-
bæran lokahring
þar sem hún lék á
níu höggum undir
pari.
Ólafía lék á einu
höggi undir pari
í gær og var sam-
tals á sjö höggum
undir pari. – iþs
1 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 m Á N U D A g U r14 s p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð
sPort
1
0
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
5
-0
0
2
4
2
0
C
4
-F
E
E
8
2
0
C
4
-F
D
A
C
2
0
C
4
-F
C
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
9
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K