Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 2
~ ALt>¥éVÉtA&Í& í 6 k d m! I M*rgir truðu varla sinum eigin eyrum, þegar það flaug fyrlr, að núverandt rikisstjórn ætlaðl að leggja iyrir yfírstandandl Alþingi frumvarp tii laga um rikislóg- reglu. En er menn hafa séð frum- varpið, verða þeir að trúa. Og undrar nú engan, þótt sumum yrði & að kalla það >herfrum- varpc. Lkndstjórninni hcimilast i i. gr. frumvarps þessa að koma á fót varaiögreglusveit i hverjum kaupstað landsins. Ö inur greiQ gerir ráð fyrlf, að allir karlmenn frá 20 til 50 ára verði liðskyldlr. Þriðja grein kveður dómsmála- ráðhérra skipa foringja. Fjóiða telur ítarlegri reglur skulu settar með konunglegrl tilskipun. Flmta grein ákveður, að allur kostn aður skuli greiddur úr rfkissjóðl. Og lög þessi öðlast þegar gildi, seglr i sjöttu greln. Nú spyrja menn hverjir aðra: Eiga fyrirhugaðlr herflokkar að halda vlð núverandl >jöfnuði<, að sumir einstaklingar þjóðar- innar hafi i áraarð hundruð þús- unda i krónutali, en aðrir ein- staklingar hennar svelti? — Munu liðsveitlrnar eiga að ógna ör- eigalýð þessa lands, svo að hann umberi erfiði, skort og þjáningar möglunarlaust? — Eða er þetta frumvarp til orðið af umhyggju valdhafa fyrir góðu skipulagi innan þjóðiélagsins? Það erekkl Itklegt vegna þess, að lögreglu- lið er fyrir i landi voru. Og það má auka, liggl eitthvað miklð við. Nú er það kunnugt, að islenzk alþýða er friðsöm. Hún stofnar ekki ttl'- vandræða. Hún ver eig að eins, þegar úr hófi gengur kúgunin. Kunnugir fara nserri um, hvað- an herhugmyndin er komin, og hvert ntlunarverk fyrlrhugaðra herdeilda muni verðá. Biöjiö kaupmenn yðar om íslenzks kaffibætinn. Hatin er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibætir. Tóm steinolíuföt kaopir hæsta verði Hi. Hrogn & Lýsi. Sfmi 262. KOL! KOL! Hin marg-eftirspurðu D.CB.-kol sel ég fyrir 60 krónur ton ið, 10 kr. skippundlð, heimkeyrð. Beztn steam kolin i orna. Togarakolin ágætu, Best South Yorkahire Hards, kosta 65 l«r, tonnlð, 11 kr. skippundið. heimkeyrð eða f skip. Kaupið þar, sem kolin ern bezt og verðið iægst. Hringlð i sima >07 og 1009. G. Kvlstjánsson, Hatn«*rstræti 17. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, »im ódýrast er Heplui Clausen, - Síml 39. ÚtbNiliS MM<HklaSit hvar awa tiið eruð og hverl un QíS ferið! Þegar skórnir yðar þarfnast vlðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson. Gúmmf- & skó vinnustofan, Vesturgötu 18. v Alþýðublaðið kemur út i hverjum virkmn dep Afgreiðila við Ingólfeetræti — opin dag- lega frá kl. » ird. til kl. 8 (íðd. Skrifttofa á B.iargaratíg 2 (niðri) _,pin kl. 91/,—101/, árd, og 8—9 «ðd Si m a r: 638: prentsmiðja, 988: afgreiðíla 1294: ntitjórn 5 V er ð 1 a g: ff Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði B Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. L n. Fari nú svo, að elnn deilu- flokkur i landi voru vopnist, er ekki ólfkiegt, að aðrlr gerl hlð sama. Atvlnnurekendur vllja hata j tCgí ojpt hugfdir. VerkameQyD bafe 1 lifálöngon eins og hinir. En þelr krefjast minna, Þeir tara ekki frftm á nema það, sem sanngjarnt er. Þeir vlljs fá að setja börnin sin á. Þeir krefjast þess að hafá atthvsí? að éttf; Þ$ tmnger ti, að geta skýlt nekt sinni, og þeir æskja þess að hafa húsaskjól. Þessara sjáifsögðu þarfa geta þeir ekki orðid aðnjótandi, nem þelr fái vel go'dna vinnu sfna, Og veitft heihdl beðiö aó

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.