Alþýðublaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 1
»9*5
Mi5vikuda»tnB 18. febrúar.
41. tölublað.
Hnefl aftorhaldsins.
StjórnarframrSrpio.
(Nl.)
4. HermaUn.
Að endingu má geta um frum-
varp um >varalöírreglutlð<. Her-
skyida skuli lögtekin og ná yfir
alla mann í kaupítöðum á milli
20 oít 50 ár«. Dó<> smálaráÆ-
herrann sé herm í ráðherra og
ráði foringja yfir liðlnu, sem
stjórni því óháður iögreglustjór-
um, og skipl undirforing]a, en alt
íoringjaiiðið skuli launað. Ráð-
herrann ákveður með tliskipun
vopnaval og nánara um allar
þessar her&fingar. Hvar er hið
yflrlýsta vopnleysi og hlutleysl
íatendinga, þegar her er upp
kominn hér upp á 7500 manns
i kaupstöðunum? Vlt*nlega ætlar
þáatturhaldlð að svartliðahætti að
beita liðinu gegn >innrl óvinum<,
verkalýðnum, þegar hann gerír
kaupfcröfur, aðþrengdnr af aftur-
haldstögg)öfinni og dýrtiðinni.
Sú >stjórn, sem nú fer með völdin
{ landinuc, sýnlr réttan aftur-
haldslit með stjórnarfrnmvörpnn-
um. Eh skyldi hún þora að koma
'ram fyrir kjósendur með þau
og legeja í nýjar komingar?
Vegfarandi,
Alþingi.
f Ed. var í gær frv, um Lands-
b mka íslands vísað til 2. umr, og
fjárhagsnefndar og frv. um skrán-
ing skipa til 2. umr. og sjávartít-
vegsnefndar. í Nd. var frv, um
sektir og brt. á bannlOgunum vfsað
til 2. umr. og allsh.n. og frv, um
brt á 1. um laun embættismanna
til 2. umr. (m. 15. atkv.) og fjár-
hag40. \m. 16 atik'v). í tombátfli
Jarðarför okkar elskulegu dóttur, Olafiu Guðríðar, er á-
kveðin fimtudaginn 19. þ. m. frá helmili okkar, Grettlsgötu 40»
kl. I e. m. «*
Olína Eyjólfsdóttír. Tómas Magnússen. • .'¦".}
H.t. Reyktavikurannáll.
Fimtánda s l<n n.
Haustrigningar.
Leikið í Iðnó i dag, 18. íebrúar.
klukkan átta.
Aðgöngumlðar í Iðnó f dag kl. t—2»
Lækkaö verö allan daglnn.f.""
Lreikfélacr Reyklayíkui*.
Þjófurinn
verðnr lelklnn næatkomandl föstudag og sunnudag kl. 8'
Aðgönguraiðar tll beggja daganna seldlr ( Iðnó á morgun
kl. 1—7 og dagana, sem leikið er, kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Simi 12.
viö bannlagafrv. urðu dálitlar
hnippingar miíli Tr. Þ. og J. Kj.
Sakaði Tr. J. Kj. um að hafa
dregið bannlagabrt. á langinn í
allsh.n. í fyrra, en J. Kj. þóttist
hafa tekið málin eítir iöð. •
Prjú þingmannafrv. hafa énn
komið fram: 'Frv.'um Ræktunar-
sjóð hinn nýja. Flm»: Tr; Þ. Frv.
er samið af nefnd þeirri, er Bún-
aðarfél. ísl. skipaði til aö gera till.
um lánsstofnun til stuðnings rækt-
un og bygging landsins. Meðal þess
fjár, er verði etofnfé sjóðsins, er
gert ráð fyrir verðtolli af éllum
inn- og ut-fluttum vörum í þrjú
ár. — Frv. um samþ. um laxa-
og silunga klak i ám og vötnum
ofg fekmörkun á átytittarvelol. ItaM
J. Sig. og P. Ott, — Frv. um brt.
á 1. um friðun rjúpna. Flm,: P.
Ott. Friöunartími lengist um" hálfan
mánuð.
Á dagskrá er í dag í Ed. út-
býting þingskjala og í Nd. 1. 3.
umr. um skiftimynt, 2. 3. umr.
um verzlun með smjörlíki, 3. írv.
um Ræktunarsjóð íslands, 4. frv.
um brt,- á vegal. og 5. frv. um
brt. á 1. um bann gegn botavörpu-
veiðum. — Ríkislögreglufrumvarpið
er ekki enn komið á dagskrá.
Borgarstjéri £nud Zimseu
var meðai farþega á Botniu i
fyrra dag.