Verslunartíðindi - 01.08.1936, Page 2

Verslunartíðindi - 01.08.1936, Page 2
VERSLUN ARTÍÐINDÍ Konráð Gíslason: ÍSLENSK VERSLUNARBRJEF Um pessci bók segir Jón Sívertsen, fyrv, skólastjóri Verslunarskólans: „Bók pessi er einkurn ætluð sem verkefni við æfingu í verslunarbréfáskriftum á er- lendum málum. En hún kemur ekki síð- ur að gagni sem handbók við samning íslenskra verslunarbréfa. Einkcir nytsöm bók, sem bætir úr tilfinnanlegri vöntun. Þetta er einskonar formálabók, sem víða mun að haldi koma. liún á erindi, meira eða minna, til allra verslunarmanna og viðskiftarekenda og fjölda annara . . . Jeg fæ ekk'i betur sjeð, en höf. hafi leyst petta starf sitt sjerstaklega vel af hendi. Framsetning er ljós, niðurröðun heppileg og málið blátt áfram eins og best fer á". Verslunarmenn, eignist þessa bók. Hún léttir ykkur störfin Fæst í ágætu bandi og kostar aðeins kr. 3,75

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.