Verslunartíðindi - 01.08.1936, Page 13

Verslunartíðindi - 01.08.1936, Page 13
Verslunartíðindi 8Í Úthlutun innflutningsleyfa. Á tímabilinu 1. jan,—31. ág. gaf gjald- eyris- og innflutningsnefnd út innflutn- ingsleyfi fyrir upphæð, sem nemur kr. 40.145.322.00. í ágústlok nam innflutningurinn kr. 26.535.000.00, og er því kr. 13—14 milj. ónotað enn af leyfum þeim, sem út hafa verið gefin. Til skýringar upphæð þeirri, sem búið er að úthluta, skal þess getið, að í ágúst- lok er þriðju úthlutun nefndarinnar enn ekki nærri lokið. En leyfi þau, sem þeg- ar hafa verið veitt, skiftast á einstaka vöruflokka, eins og skýrsla gjaldeyris- og innflutningsnefndar, sem hjer fer á eftir, sýnir. Til samanburðar er tilfærð áætlun sú yfir innflutninginn á árinu 1936, er gjaldeyris- og innflutningsnefnd samdi í byrjun ársins. I. flokkur: áætlun 1936 jan.-ágúst. 1. Rúgur og rúgm. 650.000.00 1.098.581.00 2. Hveiti 800.000.00 1.033.772.00 3. Hafrar og’hafrgr 430.000.00 556.239.00 4. Hrísgrjón . . . . 200.000.00 228.531.00 5. Skepnufóður 470.000.00 535.410.00 6. Aðrar kornvörur 150.000.00 209.259.00 2.700.000.00 3.661.792.00 II. flokkur: 1. Nýir ávextir ... . 300.000.00 51.224.00 2. Þurk. ávextir . . 135.000.00 55.173.00 3. Niðurs. ávextir... 20.000.00 13.195.00 4. Vörur úr grænm. og ávextir .... 20.000.00 17.471.00 5. Grænmeti . . . . 60.000.00 56.646.00 6. Kartöflur . . . . 300.000.00 327.980.00 835.000.00 521.617.00 III. flokkur: 1. Kaffi 320.000.00 378.387.00 2. Te 20.000.00 20.051.00 3. Kakaó 30.000.00 37.633.00 4. Sykur 840.000.00 882.543.00 5. Kryddvörur .... 6. S'agó áætlun 1936 70.000.00 20.000.00 jan.-ágúst. 81.830.00 32.610.00 IV. flokkur: 1. Vefnaðarv. og 1.300.000.00 1.433.054.00 fatnaður V. flokkur: 2.000.000.00 2.374.736.00 1. Sjóstígvjel .... 2. Annar skó- . . 157.141.00 fatnaður 580.488.00 VI. flokkur: 900.000.00 737.629.00 1. Timbur 1.550.000.00 1.811.224.00 2. Cement 500.000.00 483.528.00 3. Þakjárn 4. Annað járn til bygginga og . . 250.000.00 296.294.00 smíðajárn .... 530.000.00 783.415.00 5. Saumur 110.000.00 169.457.00 6. Rúðugler .... 7. Miðstöðvar- og 90.000.00 82.684.00 vatnsl.-tæki ... . 8. Málningarvörur 520.000.00 495.832.00 kítti og lím . . 330.000.00 273.135.00 9. Húsaplötur og þakhellur .... 50.000.00 81.863.00 10. Pappi til bygg. 55.000.00 74.279.00 11. Veggfóður .... 35.000.00 34.090.00 12. Linoleum 150.000.00 185.907.00 13. Eldav. og ofnar 135.000.00 86.753.00 14. Aðrar bygg.v... 345.000.00 217.079.00 VII. flokkur: 4.650.000.00. 5.075.540.00 1. Kol 3.773.215.00 2. Salt 1.732.567.00 3. Olíur og benzin 4. Veiðarfæri og.. 2.234.288.00 efni i þau .... 1.933.761.00 5. Fiskábreiður .. 74.618.00 6. Hessian 7. Síldartn. og . . 300.552.00 efni í þær .... 2.085.740.00 8. Síldarkrydd ... 9. Lýsistn. og ... . 245.499.00 efni í þær .... 53.850.00 10. Tómir pokar . . 11. Akkeri og .... 210.634.00 járnfestar .... 36.400.00

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.