Verslunartíðindi - 01.08.1936, Blaðsíða 17

Verslunartíðindi - 01.08.1936, Blaðsíða 17
I VERSLUNARTÍÐINDI Reykjavík. Kaffibrensla - Sími 1740. - IJmboðsverslun Kaffibætisverksiniðja. Heildverslun. Kaupmenn og kaupfjelög aettu sjálfs sín vegna, að leita tilboða hjá okkur áður en fest eru kaup annars- staðar. Afgreiðum pantanir frá útlöndum beint til kaupand- ans, þegar því verður við komið, en höfum annars fyrirliggjandi: hveiti, rúgmjöl, haframjöl, fleiri teg- undir, hrísgrjón, kandís, höggvinn og steyttan sykur og allar algengar matvörutegundir o. m. fl. Útvegum vefnaðarvörur frá Þýskalandi, Spáni og Italíu. Sýnishorn fyrirliggjandi. Vörur, sem allir kannast við: O. Johnson 8c Kaaber’s brenda og malaða kaffi í bláröndóttu pökkunum. Ludvig David kaffibætir, framleiddur í verksmiðju okkar í Reykjavík. Baulu-mjólk. Melrose’s te. Squibb hreinlætisvörur Mustad’s önglar. Veiðarfæri frá O. Nilssen & Sön A.S. Palmolive handsápan

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.