Morgunblaðið - 16.08.2018, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.08.2018, Blaðsíða 14
Orkumál og EES-samningurinn voru umræðuefni fundar í Háskólanum í Reykjavík fyrr í vikunni. Það var fjallað um ýmis álitamál sem snúa að áhrifum þriðja orkupakka Evrópusambandsins á hagsmuni ríkja og á valdheim- ildir á orkusviðinu, meðal annars hvað varðar hugsanlegt framsal valdheimilda við stjórnun orkulinda. Fjöldi sérfræðinga fjallaði um ýmsar hliðar á þessu máli á fundinum. Áhrif þriðja orkupakka ESB til umræðu Björn Bjarnason, fyrrv. ráðherra, og Sverrir Haukur Guðlaugsson, fyrrv. sendiherra, voru á meðal fundargesta. Vigdís Hauksdóttir smellir mynd af einni glærunni. Morgunblaðið/Hari Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir iðnaðarráðherra, ásamt aðstoð- armanni sínum Ólafi Teiti Guðnasyni. Hörður Arnar- son, forstjóri Landsvirkj- unar, hlýðir á umræður. Það var þétt setið og jafn- vel staðið á fundinum í Há- skólanum í Reykjavík. Alberto Pototsching, forstjóri ACER, orku- eftirlitsstofnunar ESB, hélt framsöguerindi. 14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018FÓLK FUNDUR FUNDUR Rafmyntaráð – Icelandic Blockchain Found- ation er félagsskapur sem starfað hefur frá 2015 og heldur reglulega fundi um efni sem tengjast bálkakeðjutækni og rafmyntum. Einn slíkur fundur fór nýlega fram á Kex hosteli þar sem sérfræðingar á þessu sviði jusu úr viskubrunnum sínum. Sjónum beint að rafmyntum og bálkakeðju Áhuginn leynir sér ekki í svip fundargesta. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.