Morgunblaðið - 18.08.2018, Page 3

Morgunblaðið - 18.08.2018, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 3 SUMARSTARF 2019 FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNAR Icelandair óskar eftir kraftmiklum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf flugfreyja og flugþjóna í alþjóðlegu starfsumhverfi sumarið 2019. Við sækjumst eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna í umhverfi þar sem öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Mikilvægt er að starfsmenn vinni vel í teymum, séu lausnamiðaðir, þjónustulundaðir og hafi metnað til að ná árangri í starfi. Markmið starfsmanna Icelandair er að þjónusta viðskiptavini af vinsemd og jákvæðni svo að allar flugferðir verði að ánægjulegu ferðalagi. Þannig tryggjum við að viðskiptavinir haldi áfram að velja Icelandair. Hvað þarf til: I Stúdentspróf eða sambærileg menntun I Áhugi á og reynsla af þjónustustörfum er mikilvæg I Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er mikill kostur I Hæfni í mannlegum samskiptum I Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir og vel á sig komnir I Umsækjendur þurfa að hafa náð 21 árs aldri (fæddir 1997 eða fyrr) Umsóknum þurfa að fylgja eftirfarandi gögn: I Afrit af vegabréfi í gildi I Afrit af hreinu sakavottorði, ekki eldra en 6 mánaða I Hafi umsækjandi lokið grunnþjálfun (Attestation of Initial Training) þarf afrit að fylgja umsókn I Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum Umsóknarfrestur: Opið er fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst. Umsækjendur sem áður hafa sótt um störf hjá Icelandair eru beðnir um að sækja um á ný. Icelandair geymir umsóknir í 2 ár frá móttöku nema umsækjandi óski annars sérstaklega. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vefsíðu Icelandair. Umsóknarform og nánari upplýsingar um ráðningarferlið er að finna á www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi/ TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.