Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 5 ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum. Það er yndislegt að vinna með þessum snillingum sem gefa mér svo mikið. Að undirbúa börn fyrir framtíðina er það mikilvægasta í heimi. Þau eru mínir bestu vinnufélagar. Þetta er uppáhaldsvinnustaðurinn minn og hér hef ég eignast fullt af góðum vinum.“ Kristófer Nökkvi Sigurðsson Forstöðumaður frístundaheimilisins Draumalands LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Skóla- og frístundasvið óskar eftir fólki til að vinna með börnum og unglingum. Í boði eru fjölbreytt störf í öllum hverfum borgarinnar. Undir skóla- og frístundasvið heyra: • LEIKSKÓLAR • GRUNNSKÓLAR • FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.