Morgunblaðið - 18.08.2018, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.08.2018, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 5 ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum. Það er yndislegt að vinna með þessum snillingum sem gefa mér svo mikið. Að undirbúa börn fyrir framtíðina er það mikilvægasta í heimi. Þau eru mínir bestu vinnufélagar. Þetta er uppáhaldsvinnustaðurinn minn og hér hef ég eignast fullt af góðum vinum.“ Kristófer Nökkvi Sigurðsson Forstöðumaður frístundaheimilisins Draumalands LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Skóla- og frístundasvið óskar eftir fólki til að vinna með börnum og unglingum. Í boði eru fjölbreytt störf í öllum hverfum borgarinnar. Undir skóla- og frístundasvið heyra: • LEIKSKÓLAR • GRUNNSKÓLAR • FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.