Morgunblaðið - 30.08.2018, Page 1
Capacent — leiðir til árangurs
Lánasjóður íslenskra
námsmanna er félagslegur
jöfnunarsjóður sem hefur
það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi
jöfn tækifæri til náms án tillits
til efnahags. Hjá LÍN starfa
um 30 starfsmenn. Gildi þeirra
eru fagmennska, samstarf og
framsækni.
Laun eru samkvæmt
kjarasamningi fjármálaráðherra
við Fræðagarð. Athygli er
vakin á því að umsóknir
geta gilt í 6 mánuði frá því
að umsóknarfrestur rennur
út. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/7043
Menntun, hæfni og reynsla
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af sambærilegum störfum mikill kostur.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli kostur.
Almenn tölvukunnátta nauðsynleg og færni í helstu
forritum s.s. word, excel og outlook.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð samskiptahæfni.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
10. september
Starfssvið:
Ráðgjöf og þjónusta við námsmenn og greiðendur
námslána.
Úrvinnsla upplýsinga vegna umsókna um námslán.
Úrvinnsla upplýsinga um skipulag skóla og lánshæfi náms.
Úrvinnsla upplýsinga vegna umsókna um undanþágu frá
afborgun námslána.
Móttaka og skráning skjala.
Ýmis önnur verkefni tengd veitingu námslána.
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða starfsmann í ráðgjafadeild. Um er að ræða framtíðarstarf og verkefnin
eru fjölbreytt. Starfshlutfallið er 100% og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
LÍN
Ráðgjafi
What impact will you make?
deloitte.is
Deloitte óskar eftir að ráða þjónustulipran og áreiðanlegan einstakling í starf móttökuritara sem vill hafa
áhrif á gesti okkar með jákvæðu viðmóti og hefur ástríðu fyrir því að hafa fallegt í kringum sig.
! " #
$ # % &'( harpa@deloitte.is. )
%
*%
+! *
#www.deloitte.is
Vilt þú hafa áhrif?
Móttökuritari
, !
$- /# *
!
$"
%
"
* 0 / *1
# % 0$
" !
*" -
!
!
%
1 2
3'4 5 !" * -
/
6
• Móttaka gesta og starfsmanna
• Umsjón með fundarherbergjum og fundarveitingum
• Umsjón og ábyrgð með ferðaskipulagningu og ferðabókunum
• Almenn ritarastörf, skráningarvinna og gagnavinnsla
• Umsjón með pósti og trúnaðargögnum
1
-
!"
#
$
%
$
&
"' ( )' (
)
' )
) *
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391