Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 5 HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR HAFNARSTJÓRI SANDGERÐISHAFNAR Starf hafnarstjóra Sandgerðishafnar er laust til umsóknar. Hafnarstjóri ber ábyrð á daglegri starfsemi Sandgerðishafnar, rekstri hennar og uppbyggingu. Hafnarstjóri sinnir starfi sínu bæði á skrifstofu og á hafnarsvæði og undir hann heyra starfs- menn Sandgerðishafnar. Hann annast fjármálastjórn hafnarinn- ar og sér um áætlanagerð og kostnaðareftirlit ásamt því að sinna markaðssetningu og upplýsingagjöf um starfsemina. Hafnarstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og þekking á rekstri hafna og sjávarútvegsmálum er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri og stefnumótun er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til 10. september 2018. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið baejarstjori@gardurogsandgerdi.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í síma 422-0200. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Fagmennska – Samvinna - Virðíng We are seeking an employee for housekeeping. The job involves room cleaning along with other incidental projects. The applicant must be non-smoking, English speaking and able to start work as soon as possible. Please send us CV to: info@freyjaguesthouse.com HOUSEKEEPING JOB HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR NÝTT STARF SVIÐSSTJÓRA STJÓRNSÝSLUSVIÐS Starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs er laust til umsóknar. Um nýtt starf er að ræða. Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs ber ábyrgð á daglegri starfsemi sviðsins og gegnir leiðandi hlutverki við stefnumótun í stjórn- sýslunni. Hann ber ábyrgð á fjárhagslegum rekstri sveitarfélags- ins í samvinnu við fjármálastjóra og bæjarstjóra og hefur yfirum- sjón með þróun rafrænnar þjónustu/stjórnsýslu og innleiðingar á gæðakerfi á bæjarskrifstofum, auk þess að bera ábyrgð á upplýsingagjöf og skjalamálum. Eitt af aðalverkefnum hans fyrstu árin felst í að verkefnastýra sameiningu sveitarfélaganna. Sviðsstjóri ritar einnig fundargerðir bæjarstjórnar. Sviðsstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra og er staðgengill hans. Undir starfsemi stjórnsýslusviðs heyrir meðal annars fjármál, mann- auðs- og launamál, skjalamál og þjónustumál. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, lögfræði eða tengdra greina er skilyrði. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnsýslufræða og/eða í stjórnun og stefnumótun er æskileg. • Reynsla af stjórnun starfsmanna og verkefnastjórnun er æskileg. • Þekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu kostur. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og færni til að tjá sig í ræðu og riti er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 10. september 2018. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið baejarstjori@gardurogsandgerdi.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í síma 422-0200. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildarfélaga BHM. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Fagmennska – Samvinna - Virðing Sölufulltrúi - innanhússarkitekt Brúnás-innréttingar vantar sölufulltrúa í fullt starf í verslunina í Ármúla 17a, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 9-17 virka daga. Umsóknir sendist á thorleifur@brunas.is Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.