Morgunblaðið - 30.08.2018, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018
Árskógum 2, Breiðholti/Mjódd
Hjúkrunarheimilið Skógarbær
Umsjónarmaður
fasteigna
Hjúkrunarheimilið Skógarbær í Reykjavík óskar
eftir að ráða umsjónarmann fasteigna í 100%
starf.
Umsjónarmaður fasteigna annast m.a. eftirlit
og viðhald húseigna að utan sem innan, hefur
umsjón með sorpmálum, heldur utan um umhirðu
lóðar, sér um viðhald tækja og búnaðar og sinnir
öryggismálum heimilisins.
Í Skógarbæ eru 6 deildir á þremur hæðum með
samtals 81 hjúkrunarrými.
Æskilegt er að umsækjandi sé með iðnmenntun
eða hafi þekkingu til að sinna minni háttar viðhaldi
húseigna og tækjabúnaðar.
Lögð er áhersla á hæfni í samskiptum og
samvinnu.
Umsóknir skal senda á netfangið
gudmundurj@skogar.is í síðasta lagi
10. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur
Jóhannsson, framkvæmdastjóri Skógarbæjar,
gudmundurj@skogar.is, sími 510 2100.
Skógarbær er hjúkrunarheimili
fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast
umönnunar allan sólarhringinn.
Við leitum að öflugum starfsmanni á Múlalund í
mjög fjölbreytt starf á sviði sölu og markaðsmála
Verkefni á Múlalundi skapa störf fyrir fólk með skerta
starfsorku. Konur eru hvattar til að sækja um starfið
Starfssvið
- Öflun nýrra viðskipta
- Þjónusta við viðskiptavini
- Eftirfylgni með framleiðsluverkefnum
- Umsjón með vef og vefverslun Múlalundar
- Nýsköpun
- Önnur verkefni sem koma upp
Hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Reynsla af sölu og markaðsfærslu
- Reynsla og áhugi á vefverslunum
- Sjálfstæð vinnubrögð, gott skipulag
- Vandvirkni og metnaður til að skila vandaðri vöru
- Stundvísi, heiðarleiki, snyrtimennska - Reyklaus
Umsóknir og ferilskrá sendist á sigurdur@mulalundur.is
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viktor Úlfarsson
framkvæmdastjóri s: 854 0074
Umsóknarfrestur er til og með mánud. 3. september
Viltu gera heiminn betri?
Öflun viðskipta, verkefni,
vefverslun, nýsköpun
Múlalundur vinnustofa SÍBS
v/ Reykjalund Mosfellsbæ - www.mulalundur.is - s: 562-8500
Reitir fasteignafélag leitar að skipulögðum og
þjónustuliprum einstaklingi í starf á eignaumsýslu-
sviði. Eignaumsýslusvið sér um viðhald og rekstur
fasteignasafns Reita sem telur um 465 þúsund
fermetra af atvinnuhúsnæði. Hjá Reitum starfa um
20 manns, þar af fjórir á eignaumsýslusviði.
Umsóknir eða fyrirspurnir um starfið skal senda til Andra Þórs
Arinbjörnssonar, framkvæmdastjóra eignaumsýslusviðs, í
netfangið andri@reitir.is fyrir 2. september. Allar umsóknir
verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Í starfinu felst m.a.:
· Dagleg umsýsla og eftirlit með fasteignum Reita
· Samskipti við leigutaka um rekstur og framkvæmdir
· Stjórnun framkvæmda- og viðhaldsverkefna
Menntunar- og hæfniskröfur:
· Iðnmenntun auk háskólamenntunar, t.d. byggingafræði, bygginga-
tæknifræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
· Þekking og reynsla af viðhaldi fasteigna
· Góð hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund,
skipulagshæfileikar og hæfni til að forgangsraða verkefnum
· Reynsla af samningagerð framkvæmdaverkefna er kostur
Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000
Starfsmaður í eignaumsýslu
Vélamenn óskast
Malbikunarstöðin Höfði h.f. óskar
eftir að ráða vélamenn til vinnu hjá
malbikunarstöðinni.
Frekari upplýsingar
veitir verkstjóri í síma
696 5843 milli kl 7:30
og 17:00 virka daga.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf