Morgunblaðið - 30.08.2018, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 9
Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | +354 530 8400 | www.1912.is
SÉRFRÆÐINGUR Í VÖRUSTÝRINGU
1912 ehf. leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í vörustýringu.
HELSTU VERKEFNI
• Umsjón með hluta af vörustýringu fyrirtækisins
• Umsjón með birgðabókum
•
•
•
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun á sviði vörustýringar
• Reynsla af sambærilegum verkefnum
• !"
#
• $
#
#
%
• &
Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 10. september nk.
&
'
(
)
sveinn.einarsson@1912.is
!
*
,
'-
1912 er móðurfyrirtæki Nathan & Olsen
og Ekrunnar sem eru leiðandi fyrirtæki á
íslenskum matvæla- og dagvörumarkaði.
Meginmarkmið fyrirtækjanna í mannauðs-
starfsfólk með skýra ábyrgð og góða
fagþekkingu.
Til að vísa okkur veginn höfum við eftirtalin
gildi að leiðarljósi:
Frumkvæði – Liðsheild – Áreiðanleiki – Ástríða
ADHD samtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að málefnum einstaklinga með ADHD. Markmið samtakanna er að
börn og fullorðnir með ADHD mæti skilningi í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að bættum lífsgæðum þeirra.
Við leitum að framkvæmdastjóra sem hefur brennandi áhuga á að vinna með okkur í að efla starfsemi samtakanna
og takast á við ný og fjölbreytt verkefni. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ADHD
samtakanna í umboði stjórnar. Framkvæmdastjóri ber m.a. ábyrgð á og annast fjármál, skrifstofuhald, samstarf við
opinbera aðila og stofnanir, kynningarmál, fjáröflun og setu í starfshópum.
Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2018.
Umsókn og ferilskrá óskast send til ADHD samtakanna á netfangið adhd@adhd.is
Helstu verkefni
Rekstur og fjármálaumsýsla
Stjórnun verkefna og viðburða
Umsjón með kynningarmálum
Útgáfa fréttablaðs
Koma fram opinberlega fyrir hönd samtakanna
Fjáröflun til starfseminnar
Seta í starfshópum er snerta málefni ADHD
Umsjón með funda- og ráðstefnuhaldi í samvinnu við stjórn
Hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Þekking á málefnum ADHD
Frumkvæði, sveigjanleiki og nákvæmni í starfi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Reynsla af stjórnun, fjármálum og rekstri
Faglegur metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum
Góð íslensku- og enskukunnátta, Norðurlandamál kostur
Reynsla af kynningarmálum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
SKILNINGUR SKIPTIR MÁLI – STUÐNINGUR SKAPAR SIGURVEGARA
ADHD SAMTÖKIN LEITA AÐ
ÖFLUGUM FRAMKVÆMDASTJÓRA
Ert þú rétti aðilinn í starfið?
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi