Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 3
 — kr. Ofí mun sízt ofhátt. Auk þossa, sem ekki hefir metið verið, er skaði sá, sem orðino ®r á sandgræðslugróðrinum, sem kom- inn var, og er afarmlklll og ómetanlegur, sé ekki sein ailra fyrst að gert skemdunnm. öllum ber saman um það, bæðl hlut- aðeigandi tandeigendum og öðr- um, að hér þurfi skjótrar og mlkillar hjálpar trá hinu opin- bera, því &ð hér er ekki ein- nngis að ræða um hagsmuni og eignir hinna fáu landeigenda á svæðlnu, heldur miklu fremur um hagsmuni og eignir miklu fleirl manná, — mannanna allra, er búa hér með ströndinni, og oinnlg ber að lita á, hver hætta Flóanum er búinn, sé ekki g@rð- ur öflugur sjóvarnargarður tyrir ströndinni. Grarðarnir þurfa strBX að byggj- ast á þeim ráðuto og með því fyrlrkomulagi, sam treysta megi að dugl, og að þessu Ieyti verður að treysta á hlð opinbera, og að hlutaðeigendur leggi þar lið og ráð hver eftir vitl og getu sinni. Þess skal að síðustu getið, að frá hlið aandgræðsium áiastjórnar hefir það start verið rekið með alúð og áhuga, og síðast í hanst var lagt í mikinn aukakostnað viðkomandi þessu máll um varnir vatns á sandgræðsluna, sem að engu liði kemur, verði nú að gefast hér upp við verkið. Bjarni Bggertsson. Ástandið í Rnsslandi (Nl.) IV. í haust sendi verkamannasam- bandið enska nefnd manna til Rússlands til a8 rannsaka ástandi8. Me81imir nefndarinnar eru allir >hægfara< jafnaSarmenn og me8al þektustu verkalý8sforingja í Eng- landi. Forma8ur nefndarinnar var Purceil, forma8ur í alþjó8ásam- bandinu, sem kent er vi8 Am- sterdam og »sósíaldemokratar< rá8a yfir, en ritari Bramley. Nefndin hefir nýlega sent út skýrslu, og fer hér á eftir ni8ur- staða hennar: 1. Ástandið i Rússlandi hefir batnað gífurlega, síðan enska sendinefndin heimsótti landið 1920, bæði hvað snertir þjóðfélagsmál, ibnaS og fjárhag. 2. Pjárhagsfesta Rússlan'ds er meiri en oss órabi fyrir. 3 Iðnaburinn hefir tekið hröð- um framförum, einkum alt, er lýtur að rafmagni, vélum og verk- færum. 4. Húsakynni verkalýðsins hafa batnað hröðum skrefum. 5. Mikil stund er lögð á a8 að útiýma lestrarvankunnáttunni. 6. Samkomustaðir verkamanna, sunnudagaheimili og opinberar byggingar eru notaðar til a8 menta bæði börn og fullorðna, sem ekki kunna að lesa. '~' '-.v-S'~-" Tínl-lilm|- iiim Málningapvörup, mál- araáhöld. „Málarinní* Síml 1498. Útbro.SiS AlþýSublaSiS hvap brhi þ;S apuS oq hvopt aom þiS tapiS! 7. Stjórnarfar ráðstjórnar-rikis- ins er vel skipulagt og fullnægj- andi eftirlit með öllu. 8. Trúarbragðastofnanir hafa fullkomið frelsi til að þjóna trú sinni. 9. Stjörnin gerir alt, sem í hennar valdi stendur til að bæta siðferðislífib í Rússlandi. 10. Verkamenn hafa blunnindi, sem eru mikilsverð viðbót við hiu eiginlegu laun, svo sem skemti- og samkomustaði fyrir verkamenn, íþrótta- og leikfimi-stofnanir.— Það er enn frá mörgu að segja um Rússland, sem vert væri fyrir íslenzkan verkalýð að athuga og bera saman við ástandið hér, en rúmið býður mér að láta staðar numið að sinni. X. — Nýlega reyndl útiendur kvenmaður að skjóta Krassln, séndiherra Rússa í París. Hún þóttlst vera dóttir Einsteins pró- fessors, en upp komst, að hún var amerísk að uppruna, hét Maria Dickson og var í iaunaðri þjóaustu rússneskra keisarasinna. Edgar Riee Burroughs: Vilti Tapzan. Hvað sem fyrir mönntmum var, lét loks undan, þvi að þeir brutust áfram i skellingu við þetta óargadýr, sem þeir höfðu óttast frá fæðingu. Sumir klifruðu yfir bakvörnina og sumir jafnvel yfir brjóstvörnina, þvi að þar vildu þeir heldur vera á bersvæði fyrir kúlum övinanna en i námunda við ljónið. Þegar Bretír nálguðust i hægðum sinum, mættu þeir flýjandi svertingjum, sem gáfust glaöir upp þegar i stað. Bretar þóttust vita, að skelfing hefði gripið he.rlið Þjóð- verja; réðu þeir þaö eigi að eins af flótta svertingjanna, lieldur og af blóti og ópum manna i skotgröfunum. Eitt furðaði þá mest; þeir heyröu ekki betur en öskur hungraðs ljöns blandaðist saman við hávaðann. Þegar þeir komu að skotgröfunum, heyrðu þeir, sem lengst voru til vinstri, vélbyssu ab verki fram undan sór og sáu ljón stökkva yfir bakyörnina meb mann i kjaftinum og hverfa i skóginn, en Tarzan apabróðir kraup hjá vélbyssu og skaut eftir endilangri gröfiuni á Þjóöverja. Fremstu Bretarnir sáu annað; — þeir sáu stóran, þýzkan foringja koma út úr jarbhúsi rétt að baki apa- mannsins. Þeir sáu hann taka upp byssu með sting á og læðast að hinum graudalausa Tarzan. Þeir hlupu áfram og kölluðu aðraranir, en raddir þeirra köfnuðu i hávaðanum. Þjóðverjinn stökk upp á vörnina aftan við hann; — feitar hendurnar hófu upp byssuna til þess að reka stinginn i bert bakið frammi undan; þá brá Tarzan við eins og elding. Það var ekki maður, sem réðst á foringjann og sló byssustinginn til hliðar eins og prik i barnskendi; — það var villidýr, og villidýrsöskur kvað við úr barka þess, þvi að þegar Tarzan varð hættunnar var að baki sér og snéri sér við til að taka á móti, sá hann her- fylkismerkið á fötum mannsins; — það var merki þeirra, sem myrtu konu hans og menn og lögðu heimili hans og gæfu f auðn. Það var villidýr, sem beit 1 öxl Þjóðverjans; — það voru villidýrsklær, sem leituðu barka hans, og nú sáu brezku hermennirnir það, sem þeir gleyma aldrei; þeir sáu apamanninn þrifa hinn þunga Þjóðverja á loft og hrista hann eins og köttur hristir mús, — eins og Sabor, ljónynjan, hristir stundum bráð sina; þeir sáu Þjóðverjann ranghvolfa augunum, er hann reyndi að berja i höfuð andstæðingsins; þeir sáu Tarzan snúa manninum við alt i einu, setja hnéð i bak hans, taka annari hendinni fram fyrir kverkar hans og beygja herðar hans aftur á bak. Þjöðverjinn kiknaði i hnjánum og féll á þau, en enn þá beygði heljarafiið hann ineira

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.