Þróttur - 01.01.1922, Page 13

Þróttur - 01.01.1922, Page 13
Þ R Ó T T U R 9 Pratnh. af 5. síðu. Margir eru svo audlega volaðir, aö þeim þykir mannsbragur að þessum fyrningum. Þeir jafnvel gera sér far um aö vera vaxn- ir sem þungaðar konur, svo að litiö sé á f>á sem fnllvita borgara. Fyrir þessa menn gerast lítil virðingarefnin, og mundu beir þurfa marga föstudaga til þess að skola mataráhrifin af vitsmunum sínum. pó aö föstudagar hafi áöur veriö í sam- bandi við trúarsiði og fyrirskipaöir af kirkjunni, f>á liefir þessi siður ekki sprott- i'ð af meinlætingum og trúarofsa, heldur af djúpri athugun, forsjálni og reynslu. Föstudagarnir eru, eins og margt gott, sem sett hefir veriö í trúarbrögöin, til þess aö fólkiö gæfi því gaum og iðkaði það sem einn þátt í trú sinni. Menn cettu alment að vera svo vitkaðir, aö temja sér föstu, vegna sinnar eig- in heilsu, án þess aö vera látinn gera þaö í skini trúarinnar eða á annan hátt. Með því að fasta algerlega einn dag í viku, mundi fólki líöa miklum mun betur en nú, er það borðar sér til óþurftar sjö daga vik- unnar. pað inundi losna viö ýmsa kvilla og óþægindi, sem nú ásœkir unga og gainla. Skapið vrði léttara, líkaminn sterk- ari og heilsan langvinnari. Einn föstudag- íjr í viku gerir heilsunni meira gagn en amerískir plástrar eða danskur lífs-elixír. Langur vegur er enn frá bví að fólk hér á landi veiti aufir- lvsineum bá athvali. sem vert er. Margir álíta auelvsinarar hinn mesta vátrest í blöðum oar tíniarituni. ov telia að bær útrvmi lesmáli. Slíkt er hinn mesti misskilninerur . oe en frekari mis- skilnintrur er bað. að auelvsinerar séu ekki bess virði að beim sé araumur rrefinn. Gefið beim at- hvsrli. en fordæmið bær ekki að óséðu. Athuer- ið. hvort bær bióða vður ekki eitthvað. sem bér hafið einmitt börf á að fá. Lesið bær með annari huersun oer betri skilninsri en hinsrað til. Lesið bær vður siálfum tii haernaðar. Því fleiri auerlvsinerar sem bér látið ólesnar, bví fleiri tækifæri óséð.

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.