Þróttur - 01.01.1922, Page 16

Þróttur - 01.01.1922, Page 16
>oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Í2 ÞRÓTTÚR ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo p Skóverslun PóstHÉsstnli i Eimshipatélaostiúsifl lalsími 604 Hefir ávalt mikið úrvcil af alls kotiar leður- og gi'imí-skófatnaði Vörur sendar út uin land alt gegn póstkröfu. Qerið svo vel að Iíta á skófatn- aðarbirgðir okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Virðingarfylst, O O o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOo Félagið hefir sótt um til í. S. I. að mega halda allsherjar íþróttamót fyrir land alt í júlí í sumar. Félagsmönnum tilkynnist, aö skrifstofa fé- lagsins verður eftirleiðis í pingholtsstræti 19, og opin á hverju kvöldi öllum meðlimum. 11. mars n. k. á félagið 15 ára afmælí. Pá kemur út næsta blað af prótti, sem aöallega mun helgað því tækifæri. peir sem eiga .................. ennþá ógreitt fyrir prótt, eru beðnir að greiða andvirðið með næstu póstferð. Árgjald- ið er fimm krónur. Sendið það í bréfi eða með póstávísun, — en sendið það strax; á morgun er það gleymt. pegar þér hafið lesið þetta, þá takið um- slag, látið þar inn í einn fimm króna seðil, skrifið utan á próttur, Reykjavík; ritið nafn yðar með — og sendið. En gerið það’ strax. Amorgun er það ekki betra. Fimm krónur. — Próttur, Revkjavík. í. s. í. Glímufélagið Ármann hefir fengið leyfi í. S. I. til að halda kappglímu um Ármanns- skjöldinn 1. febrúar n. k. íþróttafélagi Reykjavíkur hefir einnig verið leyft að halda víðavangshlaup fyrsta sumar- dag n. k. Nygengið í Sambandið er leikfimisfélag Akureyrar. Félagið er stofnað í apríl s. 1., og telur nú 30 félaga. Formaður þess er Magnús Pétursson, en kennari Lárus J. Rist. Nú eru sambandsfélög í. S. í. 96 að tölu.

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.