Alþýðublaðið - 25.02.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 25.02.1925, Side 3
 >garani<, aem því er venjulega samfara. Er það í sjálfu sór mikilla þakka vert, því að nóg er samt af rænu- leysinu og afskiftaleysinu hór meðal aimennings um alt það, er Þar gerist og gengur. En því að eins geta þó þess konar arásir náð tilgangi sinum til fulls, að þess sé vandiega gætt að halla þar hvergi réttu máii né að afellast þar eða afskræma nokk uð það, sem algilt er og róttmætt og í sjálfu sór sómasamlegt, — hvað sem líður skoðunum höfund anna um álitamálin. Hvað snertir leik þenna, þá er það frá mínu sjónarmiði athuga- vert, að þar er sýnt eða á að vera sýnt, hvernig ástandið er án allra beinlrais leiðbeininga um það, hvernig það* * ætti að vera. í*að auðvitað nægir fullkomlega gagn- vart þeim, sem gera róttan grein- armun góðs og ills, rótts og rangs, og þeim, er sjá og vita og gera róttar kröfur um það, hvernig ástandið á og þarf að vera. En gagnvart hinum nægir það ekki, *sem eru uppaldir við þenna og því líkan lífernÍBmáta og orðnir honum samdauna, — og þeir eru sennilega einnig nokkuð margir hér því miður. Peim hættir við að líta 8Vo á, að þetta sé bara gaman, — anzi smellið og hnittið, gott til að hlæja að. Svona gangi það, og það að komast í þann >fína hóp, hversu neðarlega sem er, sé þó einn helzti vegurinn til þess að >hafa það gott< eða til þess að komast, áfram í lífinu o. s. frv. En það fólk er einkanlega fólkið, sem svona leikir eru stílaðir til; það er fólkið, sem allra helzt þyrfti að lelðrétta og hvetja til afturhvarfs og baráttu gegn spill- ingunni. En eitt var það, sem mór virt- ist aðflnsluvert við leiksýningu þessa, en það var,. að leikendurnir töluðu flestir alt of hratt og ógreini- lega, svo hratt, að mjög örðugt var að greina orðaskll og oft með öllu ómögulegt, jafnvel fyrir þá, sem nærri sátu. Á þessu bar sér- lega mikið í 3. þætti, en þó af og til alt af. Var það mikill-galli. sem auðvelt ætti þó að vera að laga, þá er leikendunum er ljóst, að þess þurfi, því að ekki er aÖ efa, að þeim sé ant um að leysa Btörf sín af hendi svo í þessu sem öðru, að áhorfendurnir séu sem allra ánægðastir. Stefán B. Jónsson. Jðlaræða biskupsins enn. S ðast Hðinn jóladag ki. n f. h. fór ég í kirkju, — dómkirkj- una, — því sð þá átti biskupinn >yfir< íslandl að messa. Á tii- settum tfma hófst >guðsþjón nstan< með song. Litlu síðar kom svo biskupinn í predikunar- stólinn og héit langa, en að flestu leytl kjatniausa ræðu. í sfðari hluta ræðunnar virtist mér þó eins og honum hefði sárnað við sjálfan sig yfir máttleysi orða sinna, því að þá tók hann að deila á ýmsar stéttir þjóðfélags- ins og sagði, að hér (Á íslandi?) vantaði >betur kriatna< kennl- menn (aðra ea sjáífan sig?), kennara, iðnaðarmenn, kaupmenn og verTcamenn, sem skki gerða svo ósanogjarnar kröíur, að bæðl verzlun og atvlnnurekstri >þjóðar- innar< væri voði búinn. Þér voruð heppinn, herra bisk- upl &ð búið var að gefa yður nafnbótina >dr.<. Nú spyr ég yður, hr. >dr.< Jón Hefgason, biskup >yfir< ísiandi: í hvers nafni komið þér fram f predlk- unarstól dómkiskjunnar á sjáifan jóladaginn. fæðingarhátfð J@sú Krists hins fuUkomnasta mann- vinar, umbótamanns og jaínað* armanns, sem sagan getur um, og segið, að hér vanti >betur kristna< verkametm, sém ekki krefjist neins þess, sem stofnl >bjóðfélaginu< í voða, og hverj- um voruð þér að þjóna, Guði @ða Mammoni, stóreignamönnum eða innræti sjálfs yðar? Hvaða kröf- ur hafa verkamenn hér g@rt, sem miða að því að hnekkjá lifandi trú og kristindóml? Áíftið þér, að réttmætar kaupkröíur, Edgar Bice Burroughs: Vilti Tarzan. þeim súrt í brotí; samt komst Tarzan milli varðmann- anna og að tjaldabaki. Hann flatmagaði hjá næsta tjaldi og hlustaði Ab innan heyrðist reglulegur andardráttur sofandi manns. Tarzan var ánægður. Hann skar sundur böndin, sem hóldu niður þjaldskörinni. Hann fór hljóðlega. Hann skreið að hinum sofandi manni og laut yfir hann. Hann vissi ekki, hvort það var Schneider eða einhver annar, þvi að hann hafði aldrei séð Schneider, en hann vildi vita það. Hann hristi manninn varlega. NáuDginn snéri sér við, og drundi i honum. „Þögn!“ hvislaði Tarzan. „Þögn! — Ég drep.“ Maðurinn opnaði augun. I myrkrinu sá hann jötun- vaxinn mann lúta yfir sig. Hönd þreif í öxl hans og önnur um háls hans. „Engan hávaða|!“ jskipaði Tarzan, „en svaraðu hljóð- lega spumingum mínum. Hvað heitirðu?" „Suberg,“ svaraði foringinn. Hann titraði. Hann hræddist þennan hvita risa. Hann mintist lika hinna mörgu morða i herbúðunum. „Hvað viltu?“ „Hvar er Fritz Schneider höfuðsmaður?“ spurði Tarzan. „Hvar er tjaldið hans?“ „Hann er hór ekki,“ svaraði Luberg. „Hann var i fyrra dag sendur til Wilhelmsdals.“ „Ég skal ekki drepa þig —* núna,“ sagði apamaður- inn. „Ég fer fyrst og ihuga, hvort þú hefir logið, og hafir þú gert það, þá verður dauði þinn þvi verri. Yeiztu, hvernig Schneider majór dó?“ Luberg hristi hðfuðið. „Ég veit það,“ hélt Tarzan áfram, „og það var ekki skemtilegur dauðdagi, — ekki einu sinni fyrir bölvaðan Þjóðverja. Snúðu þér við, og grúfðu andlitið. Hreyfðu þig ekki, og gerðu engan hávaða." Maðurinn gerði eins og honum var skipað, og um leið og hann snéri sér við, var Tarzan horfinn. Stundu siðar var hann kominn út úr herbúðunum og hélt áleiðis til hins litla fjalla-bæjar Wilhelmsdals, sumar bústaðar stjórnarinnar i þýzku Austur-Afriku. * « * Ungfrú Berta Ktrcher var viit. Hún var i illu skapi og gröm sjálfri sér; — hún var vilt á leiðinni milli Pangani og Tanga-járnbrautanna löngu áður en hún vildi gangast við þvi, þvi að hún þóttist ratvis mjög. Hún vissi, að Wilhelmsdalur var um fimmtán euskar milur suðaustan viö sig, en hún gat ómögulega áttað sig á, hvað var suðaustur, og olli þvi margt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.