Dansk-islandsk Samfunds smaaskrifter - 01.01.1918, Síða 5
Islenzk husgerøarlist.
Eftir Alfred J. Rå vad, byggingarmeistara.
Framfarir i fjårhag Islands hafa 1 for meb sjer' morg ætl-
unarverk i bilu {»vi, er ab biinabi og byggingum lytur; en sjålf-
sagt skilyrbi fyrir {avl, ab {»eim verbi komib 1 lag å {»ann hått
sem sæmilegt må heita, er ab landib eignist byggingarmeistara
meb fullnabarnåmi 1 list sinni, gåfaba innborna menn, sem
[lekkja sogu og framfarir landsins. Ab minsta kosti ættu
ab vera 3 eba 4 {»esskonar menn 1 Reykjavlk, svo ab nokkur
samkepni gæti ått sjer stab um {»au verkefni, er til verba
å hverjum tlma. Ef aljungi vildi skifta sjer af målinu og
yrbi {»ab gert ab skyldu ab nota abstob listamanns vib byggingar
allra aljjjobarbusa, kirkna og skola, (opinberra sveitar- og
rlkishusa), hvar sem å landinu væri, væri til nog vinna
handa svo fåum listamonnum til ab lifa af. Islendingar eiga
abgang ab hinum ågæta listamannskola 1 Kbofn; {»ar uiundi
verba tekib fult tillit til {»joblegra bugmynda å Islandi, og ]jær
stobabar og styrktar å hvern bått. I'eir ættu ab telja {»ab
skyldu slna ab nota {ietta tækifæri, sem bybst {»eim. Aubvitab
er listaskolinn ekki einhlltur, beldur bæbi hann og dvolin 1
hofubstabnum og nokkurra åra vinna 1 teiknistofum lista-
manna {»ar.
Menn halda ef til vill, ab ekki sje til å Islandi fortlbarfræ,
er {»jobleg byggingarlist geti groib upp af, en svo er {»ab {»o.
Bæbi 1 grunnmynd og hinu ytra snibi torfkirkjunnar og hins
gamla Isl. bæjar eru fyrirmyndir, gotnesks uppruna og eblis, er
sem bezt må nota vib ætlunarverk og byggingar 1 framtlbinni.
Hinir {»ykku, traustu blibveggir og sundurgreindu gaflar meb
hvossum J»6kum eru ågætur grundvollur til ab reisa å fyrir-
myndir til bygginga meb {»joblegu snibi og 1 samræmi vib
landslagib.