Stjarnan - 01.07.1920, Page 1

Stjarnan - 01.07.1920, Page 1
STJARNAN Guðdómseðlið. Vor Guð sem heyrir bænir þess er biður, Af bljúgu hjarta" í sárri lífsins nauð, Og ávalt sendir svölun til vor nið^r þá sála vor er Ijóss og friðarsnauð. þú megnar alt í orði þínu’ að sanna, þótt ýmsum virðist þaðan blási kalt, þó er það Ijúfur leiðarvísir manna Að lífsins marki, hér þó bregðist alt. ' Guðs orð er speki lífsins Ijós og kraftur Og leyndardómur hulinn margri sál En reyndu’ að knýja fatsar aftur aftur Og andann burtu hrekja myrka tál. pá mun þér opnast leið að himinlindum Og laugast sál þín himingeisladýrð Og lífið færðu að líta öðrum myndum pá léttist andrúmsloftið hvar þú býrð. pú verður gjgf, sem gleður hina snauðu Og guðleg smyrsl að mýkja hjartasál, pá tekst þér fljótt að fylla sætin auðu, Hvar framar aldrei þekkist sorg né tár. Júlí, 1920 Verð 10 Cents 'l&k ( ■ ) 4

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.