Stjarnan - 01.07.1920, Qupperneq 13
STJARNAN
109
“Hið fyrsta sem séra Anderson gerði
var að spyrja séra Spaulding hvers
vegna hann nefndi hinn sjöunda dag
hinn igyðinglega hvíldardag.
“Af því að hann ásamt hinum boð-
orðunum var gefinn Gyðingunum, ”
svaraði hann. “Og alt hið gamla lög-
mál. var afnumið við krossinn.”
“J)að er einmitt þanniig sem eg ætíð
hefi skilið þetta atriði,” greip skip-
stjórinn fram í fyrir honum.
“En eg held að þér munuð ekki trúa
því framar þegar þér eruð búnir að
heyra alt máli'ð.
“Séra Anderson spurði: “Tniið þér
þá, séra Spaulding, að það sé ekkert
lögmál, sem banni mönnum að stela oig
myrða og að börnin séu ekki skyldug
til að heyðra föður og móður?”
“Séra Spaulding sagði .eitthvað, sem
enginn skildi; því hann gat ómögulega
útlistað efnið, sem hann fór með, svj
séra Anderso11 spurði hann ;enn frem-
ur: ‘Bróðir, livað prédikið þér fyrir
mönnunum þegar þér uppörfið þá til
að ,koma til Kriats. Segið þér ekki að
þeir séu syndarar? það er eg sann-
færður um að þér gerið. En með því
að segja það komið þér í mótsögn við
yðar eigin staðhæfingu; því að menn
eru syndarar einungis vegna þess að
þeir brjóta lömálið. Páll postuli segir,
cins og þér munið: “Synd tilreiknast
ekki nema löigmál sé til. ”
“Skarinn kringum okkur varð æ
stærri meðan séra Anderson talaði og
séra Spaulding vildi laumast í burtu;
en við söigðum allir að hann ætti að
leiða samtalið til lykta, fyrst áð hann
var sá, sem hafði byrjað. Svo hann
gengdi því og stóð kyr.
“Nú, bróðir” sagði séra Anderson;
‘þetta hefir alla tíma verið sannleikur.
Eina ástæðan til að Adam varð synd-
ari vr sú, að hann braut lögmálið. Alla
tíð síðan syndafallið hefir synd verið
til og alla þesa tíð hefir lögmálið, Guðs
löigmál, verið til. þannig hefir það einn
ig alla þesisa tíð verið Freisari til að
endurleysa mennina frá fyrirdæmingu
lögmálsins. Lögmálið, syndin og Frels-
arinn, þetta þrent gengur eins og rauð-
ur þráður geignum alla ritninguna. ’
“þegar hann var búinn að segja
þetta rétti eg honum biblíuna til þess
að hann gæti lesið þá texta sem mundu
sanna staðhæfingar hans, og hann las
mairga texta og .sannaði til fulls alt,
em hann hafði sagt. 1. Jóh. 3:4. sýnir
ð synd er lagabrot. Róm. 5:13. sýnir
að synd gétur ekki átt sér stað þar siem
ekkert lögmál e.r til. (Róm. 5:15.) sýnir
að Adam syndgaði og Opinb. 13:8. að
Kristur hefir verið Frelsari frá upp-
hafi veraldar. ”
Skipstjórinn tók sína eigin biblíu og
las Opinb. 13:8., því það var texti, sem
hann engan gaum hafði gefið.
“Hérna stendur það að Kristur hafi
frá sköpun heimsins verið hið slátraða
lamb Guðs. En eg skil ekki til fulls.”
“Séra Anderson útiSkýrði það á þann
hátt, að mennirnir alla tíð á undan fyr-
ir komu Krists í heiminn, höfðu fagn-
aðarerindið og urðu hólpnir fyrir
trúna á hinn komandi Messias. Hann
las Gal. 3;8. og Jóh. 8:56. til að sýna
að Abraham þekti Krist og Heb. 11:26.
til áð' sýna livað Mósesi gerði. Maður
gat. ekki annað en orðið sannfærður.
“þar næst sýndi hann fram á, að
Kristur var sá, ,sem gaf oss hvíldardag-
inn í öndverðu, að það vair Kristur sem
kunngerði tíu boðorðin á Síaní og að
það var Kristur sem fylgdi ísraelíitum
yfir eyðimörkina frá Egyftalandi til