Stjarnan - 01.07.1920, Blaðsíða 3

Stjarnan - 01.07.1920, Blaðsíða 3
STJARNAN 99 Frá heiðingjalöndum. Meðán séra W. H. Anderson kannaði Bechuanaland í Suður Afríku til þess að fínna Jientugan stað til að byggja trúboðsstöð á, tók liann sér jámbraut- ar ferð norður í landið', en nam oft staðar og gerði ferð hingiað og þangað til ýmsra smábæja og þorpa. Hann skrifar um seinni part ferðar sinnar á þessa lcið: “pegar eg nálgaðist landamæri Rhodesiu dróg eg afsíðis frá járnbraut inni upp að Zambezi nálægt Shesheké, og svo aftur til baka að austanverðu við Ngami vatnið. Mér var ómögulegt að komast inn í Ndawanas landið, því þar geysaði spanska veikin u.m það leyti og eg kom þangað, og alt land- ið var einangrað og engum mianni leyft að fara þangað inn eða út úr því. peg- ar eg var búinn að kanna landið var eg staddur 16o mílur frá hinni næstu járn brautarstöð, en, höfðingi nokkur var svo 'góður að ljá mér hross til að gera þessa ferð. pað tók mig aðeins þrjá daga að fara þennan spöl og steig eg því inn á fyrstu lestina, sem fór til Kimberly, því þar hafði eg skilið eftir konu míná, sem eg ekki hafði haft tæki færi til að frétta af í fjóra mánuði. Hg liafði sent farangur minn á uxavagni mánaðartíma á undan mér, en það var enn ókomið á járnbrautarstöðina þeg- ar eg kom þangað. Eg frétti af svert- ingjunum að vagninn væri fastur í for- inni kringum förtutíu mílur frá stöð- inni, 'svo eg varð að fara með jám- brautarlestinni ein,s og e*g var til fara; en áður en eg lagði af stað fór eg ofan að ánni og þvoði skyrtuna, sem eg var í og sat í forsælunni undir stóru tré á meðan eg beið eftir að hún þornaði. Svo' eg hafði að minsta kosti hreina skyrtu í ferðinni. Um ýmislegt, sem kom fyrir á leið- inni í Bechuianalandi, skrifar séra And- erson á þessa leið: “Meðan eg feriðaðist um Bechuana- landið fréUi eg af stórum söfnuði, sem væri farinn að halda hinn sjöunda dag heilagan. petfa fólk lifir í Margibogo, Eftir ofurlitla stund kom svertingí og scm er mitt á milli Mafeking og Vry- berg. Meðan eg beið á stöðinni í Margi bogo eftir lestinni, sem var á norður- leið, tók eg 'Stól og settist í forsarluna. fékk sér sæti skamt frá mér. Eg spurði

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.