Stjarnan - 01.07.1920, Side 6

Stjarnan - 01.07.1920, Side 6
102 STJARNAN Þegar hinn ókunni kom til bæjarins og hvers vegna hermaðurinn kom inn til dómarans. Fyrir skömmu sótti eg- miðvikudags- bænasamko'mu, sem iialdin ■var í stórri kirkju. Söfnuðurinn átti mjög svo fag urt liús, mjúkt teppi á gólfinu, ágætt orgel og góða raflýsingu; en það var mjög mannfátt, og það fólk sem komið var, virtist viera þar aðeins til að gera skyldu sína, en ekki til þess að tilbiðja Guð og reyna að gera. samkomuna að- laðandi. Hinn alkunni -rithöfundur, Ro- bert J. Burdette, hefir rnálað skýra mynd af hinni vikulegu bænasamkomu í hinum almennu kirkjum, og get eg ekki igert betur en alð láta hann sýna oiss myndina: “Kveldið varpaði sínum löngu skugg um yfir sveitina og það fór að rökkva þegar maðurinn kom inn í þennan bæ. Hann v-ar enginn almúgamaður. Nei, hann ko-m- í sérstökum lerindagerðum. Iíann ætlaði sér að u-mturna stóru ríki. þetta verk var e-kki að öllu leyti hættu laust. það hafði þegar kostað mörg mannislíf -o-g mikil auðæfi. Hann hag- aði sér eins og þeim, sem ferðast í landi óvin,a sinna; því hann vissi að öflugir, óhræddir og árvakrir óvinir um- kringdu hann. Hann tók fram bækling sem hann hafði borið á brjósti og leit snöggvast á nafnalistann, sem í hann var ritaður. “Eg hefi í þessum bæ fimm hundruð vini, sem hafa unnið mér trúnaðareið og lofað ætíð að styðja málefni mitt. pei-r vita að það er í hættu statt. þetta er kveldið, sem þe-ir -sjálfir hafa ákveð- ið áð mæta mér til þess að eg megi fá tækifæri til að fræða, uppörfa og styrkja þá. “Klukkurnar gullu. ‘það merkir að nú ætla þeir að koma saman’, sagði maðurinn og flýtti sér. Efti-r ofurlitla stund nam hann stað-ar fyrir framan stóra byggingu, sem — að undanteknu einu hál f-upplýst u herbergi í kjallar- anum -— var öll myrk o-g tóm. Maður nokkur stóð fyrir utan dyrnar, það var umsjónarmaðurinn. Hinn ókunni heils- aði honum og fór -að tala við hann. “Eg ætla að mæta með vinum mín- um héi* í kveld.” “Umsjónarmaðurinn leit undrunar- augum til hans. ‘ ‘ þú verður að bíða þá,’ ’ sagði hann. ‘það kemur enginn maður hingað fyr en efti-r hálfan tíma. ” “Svo þú ert -einn s-afnaðarlmiurinn hérna?” “Um,” svaraði umsjónarmaðurinn. “Eru bræðurnir starfandi núna? Eruð þér trúi-r, lifandi framsóknar- menn?’ ’ “Jæja,” svaraði umsjónarmaðurinn með varkárni. “Eins og stendur er það

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.