Stjarnan - 01.07.1920, Side 7

Stjarnan - 01.07.1920, Side 7
STJARNAN 103 fremur rólegt hjá okkur. J>að eru erf- iðir tím.ar og við höfum mætt mikilli mótspyrnu . pað er margt sem gierir okkur huglausa. ]>aö getur vel skeð áð útlitið breytist eftir fáeina mánuði, en við geturn ekki séð hvernig að við >get- um gert neina tilraun núna. Gerðu svo vel að ganga inn fyrir.” “Hinn ókunni gekk inn í herbergið, sem hönd umsjónarmannsins benti á. Að lokum kom gömul kona inn, sem tók sér sæti eins langt burt írá hinum ókunna og hægt var að komast. Eftir ofurlitla istund komu tvær konur inn. par næst komu fáeinar ungar stúlkur flögrandi inn, og stungu þær höfðum sínum saman og skellihlógu, en þögn- uðu eftir dálítinn tíma. Fatlaður mað- ur kom inn og tók sér sæti bak við ofn- inn. Svo eftir dálitla stund komu fá- einar konur inn og gerðu þær ekki all- lítinn hávaða. Ein þeirra dró með sér lítinn dreng :sem ógjarnan fylgdi henni Maður í verkamannafötum kom inn og fékk sér sæti. Svo eftir góða stund kom maður í svörtum búningi inn og gekk yfir gólfið á tánum og tók sér sæti bak við alt hitt fólkið. Aðrir komu og íiið lokum voru tuttugu og þrjár manneskjur saman komnar eða réttara sagt á víð og dreif um alt herbergið. pað leit úr eins og þetta fólk hefði stofnað lífi sínu í hættu með því að koma þangað. pað var eins og það væri hálf hrætt um sig. pað, að það leit svo oft á klukkuna, að það hlustaði svo vel ef fótatak heyrðist á gangstéttinni fyr- ir utan og bve fljótt það alt sneri sér í sætinu í hvert skifti sem einihver kom inn í herbergið, kom manni til að í- mynda sér að þetta væri einhver ölög- lcg leynisamkoma. “Hinn ókunni gekk þegjandi út og cnginn bannaði honum það. Og í birt- unni frá hinum af vindi skeknu götu- ljósuim leit hann við og við á listann í bæklingnum og gekk svo til að leita uppi hina vinina, sem ekki höfðu kom- ið á bænasamkomuna. Hann fann þrjá þeirra á einu götuhorni, þar sem þeir ræddu pólitík þeirrar stjórnar, er þeir lifðu undir. Sjö menn voru fundnir í einihverju félagshúsi, þar sem þeir voru áð lesa, skeggræða og reykja úr píp- um sínum. Kringum tug manna fann hann á opinberri skemtisamkomu. Hann fann fáeina verzlunarmenn í búð um sínum, þar sem þeir biðu eftir sein- um viðskiftavinum, og sex menn fann hann á heimili, þar sem þeir sýndu dugnað sinn í spilamensku. Sumir eyddu tímanum í húsum nágranna sinna með tómu tali um ástandið í mannfélaginu. Margir sátu heima hjá sér; sumir of lúnir til að fara út, af því að þeir voru búnir að vera úti all- an daginn og gerðu ráð fyrir að fara út á morgun líka, og sumir gerðu ekki neitt og voru þreyttir og leiðir af því. Sumir voru lasnir og fáeinir hjúkruðu þeim. Sumir reyndu áð lækna höfuð- verk sinn með því að lesa nýútkomna skáldsögu. Svo eftir að hafa leitað alt kveldið fann hann að lokum öll 500. Tuttugu og þrjú voru á samkomustaðn um og 477 hingað oig þangað um alla borgina, þar sem þeir eyddu tímanum í iðjuleysi og andvaraleysi—í sannleika var útlitið ískyggiilegt fyrir þá, sem ætluðu að koma stjórnarbyltingu af stað. “Og hvað á nú þessi fornsaga að þýða?” spyrð þú. “0, ekki mikið. Qg ekki er hún svo mjög forn heldur! pað var bara Jesús Kristur, sem kom inn á bamasamkomu

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.