Stjarnan - 01.07.1920, Síða 8

Stjarnan - 01.07.1920, Síða 8
104 STJARNAN í söfnuði sínum. J)iað var alt. Og' livar fann hann þig?” Yinur, eru bænasamkomurnar í bæn- um þar sem jþú átt heima í að nokkru leyti líkar hinni ofannefmlu ? Ef svo sé, hvað þýðir það? pað segir oss að vér höfum komið til þess tíma, viðvíkjandi hverjum postulinn ritaði, að menn myndu hafa yfirskin guðhræðslunn- ar en afneita hennar krafti; með öðr- um orðum, vér lifum á hinum síðustu tímum. Og segðu mér hvers vegna svo marg- ir af oss vanrækja bænina. og sækja ekki bænasamkomur þegar vér höfum fyrirheit eins og hin eftirfarandi: ‘‘Biðjið, þá mun yður gefast; leitið, þá munuð þér finna; knýið á, og þá mun fyrir yður upp lokið verða. því hver sem bi'ður, hann öðlast; hver er leitar hann finnur; og hver er knýr, fyrir honum mun upp lokið verða.” Matt. 7:7, 8 ‘‘J)ví alt það, hvers þér trúaröruggir beiðizt, mun yður veitt verða.” Matt. 21:22. ígrundið þessa ritningarstaði. Hvaða meiri uppörfun getur Drottinn gefið css til að biðja? Ekikert er Guði um megn. Bænir haía komið miklu til leið- ar í fortíðinni og árangur þeirra eru víðtækar enn í dag. Vér biðjum hinn sama Guð og hinir andlegu forfeður vorir tilbáðu og vér höfum sömu fyrir- heit um hjálp og þeir höfðu. Ilérna er önnur blessuð fullvissa, sem Drottinn hefir gefið þeim, er leita hans auglits bæninni: ‘‘Hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun eg veita, svo að Faðirinn vegsamist fyrir Son- inn” Jóh. 14:13. Vér finnum ekkert dýrðlegra fyrirheit í allri Guðs bók en þessi orð Meistarans: “Hvers sem þér bilðjið það mun eg veita.” þar uppi á “loftsalnum”,þegar hann vissi að hann varð að ganga igegnum Get- semane, igaf liann lærisveinum sínum oig gegnum þá öllum mönnum hið' dýrð legasta fyrirheit sem hægt er að finna í allri ritningunni. “Hvers sem þér biðjið” hefir engin takmörk, það felur í sér alt sem Guð liefir. Hvað það þýðir að biðja í Je:;ú nafni mun svo lítil saga frá dögum þræla- stríðsins í Bandaríkjunum útskýra fyr- ir oss. það var hinn nafnkunni J. Wil- bur Chapman, sein nú er látinn, er sagði þessa sögu um ungan mann, sem var á fcrð yfir vígvöllinn og þar á með al hinna særðu sá hann limlestaðan vin. það var auðséð að vinurinn átti skamt ólifað. Ungi maðurinn beygði sig yfir honum og réttl út hina særðu limi. Hann tók vatnsflösku hans og gaf honum að drekka og þar næst þurkaði hann blóðið í burt af andliti hans. Að því búnu hvíslaði hann í eyra honum: “Charlie, er þalð nokkuð meira, sem eg get gert fyrir þig?” Hinn særði drengur vissi að dauðinn var í nánd og hann hugsaði um þá sem hann elskaði, um for.eldra sína. “Já, það er,” sagði hann. “Ef þú hef- ir bréfsnepil í vasanum, viltu þá gera svo vel að skrifa föður mínum bréf fyrir mig, því eg hugsa að eg geti skrif að nafn mitt undir sjálfur. Faðir minn er nafnkunnur dómari í einu norður- ríkinu, oig ef þú getur fært honum þetta bréf, mun hann hjálpa þér.” * þetta var bréfið: “Kæri faðir: Eg cr að deyja á vígvellinum og einn af vin- um mínum hjúkrar mér. Ef hann nokk- urn tírna skyldi koma til þín, þá gertðu honum gott fyrir siakir Charlie.” þar næst með stirnandi fingrum

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.