Stjarnan - 01.07.1920, Page 10
106
STJAIINAN
ast fullvissu fyrir. O.g nú eftir að þeir
voru búnir að lcoma við í Honolulu
gafst honum taikifæ.ri til þess.
“Tenyo Maru” var eitthvert hið
stærsta o-g bezt útbúna farþegaskip,
sem sig'ldi yfir Kyrrahaíið, og sú á-
byrgð, er hvíldi á skipstjóranum, var
mikil. pað var engin stund, hvtorki da.g
né nótt, sem hann. gat losað sig við
áhyggjurnar fyrir hinu mikla skiþi og
öllum, er á því voru. Herra Mann hugs
aði æfinleiga um velferð farþeganna og
skipshafnar sinnar. Maugir voru þeir
sem nutu hjálpsemi hans og umhyggju.
Aldrei á æfi sinni hafði hann verið
hriifinn af nokkru máli, hvort sem það
hafði verið honum sjálfum eða opinber
um málum viðvíkjandi, eins og hann
,'nú var af því, sem hafði komið á dags-
skrá við reynslu Haraldar. Skipstjór-
inn gat ekki losað sig viö bugsunina
um þetta, og nú bað hann daglegá Guð
um ljós þessu efni viðvíkjandi. þetta
spuirsmál hafði lcitt hann þangað, að
liann fann hjá sjálfum sér, að hann
varð að velja eða hafna.
í mörg ár hafði hann haft fyrir sið
að lesa ofurlitla stund í ritningunni á.
hverjum degi og biðja til Guð-s.
Einn eftirmiðdag, j>egar þessi frið-
arstund hans var komin og hann var
' -'x
einmitt á leið ofan í sína eigin káhettu,
, hitti hann séira Mitcjiell. Nú var hinn
hentugi tími kominn til að gera það
eem hann ®vo lengi hafði haft í hyggju
og eftir ofurlitla stund sátu þessir
A^jveir menn .og töluðu saman í næði.
f■ “Séra Mitchell,” sagði skipstjórinn,
“frúið þér að tíu boðgorðin séu skuld-
bindandi þannig að allir menn verða
að hlýða þeim?”
“Já, vissulega herra skipstjóri.”
“ITaldið þél' að biblían í heild sinni
sé Guðs saniia innblásna orð, scm er
oss gefið til uppfræðingar?”
“Já, og það af heilum huga. Maður
getur ekki ugglaust staðið á neinum
öðrum grundvelli. Enginn, sem hafnar
nokkrum hluta Guðs orðs, igetur varist
gegn árásurn fríhyggjumanna og guðs
afneitenda. ”
“Fyrirgefið, séra Mitchell, en qg
verð beinlínis að spyrja yður, hivemig
þér getið komið þessu í samræmi við
það, sem þér sögðuð seinast þegar við
vorum að tala saman, nefnilega, að
halda sunnudaginn þrátt fyrir það, að
þér játuðuð, að enigin skipun sé til í
allri biblíunni, sem ibjóði mönnum að
halda hann heilagann? petta er í mín-
urn augum bein mótsögn.”
“Yerið þér nú hægir, herra skip-
stjóri; þegar eg segi, að eg trúi að tíu
boðorðin séu skuldbindandi sem sið-
ferðisleg regla, þá geri eg undantekn-
ingu hvað hinu fjórða boðorði ( þrið-
ja í kverinu) viðvíkur; því það hefir
ekkert siðferðislegt. gildi eins og hin
boðoirðin hafa.
“Séra Mitchell,” sagði skipstjórinn
mjög alvarleigur, “meinið þér, að telja
mér trú um, að viss orðatiltæki í biblí-
unni, ®vo sem: ‘Sjöundi dagurinn er
hvíldardagur Drottins, Guðs þíns; þá
skalt þú ekkert verk vinna’, hafi ekk-
ert siðferðislegt gildi? Hefir Guð ekki
myndugleika til að taka með hið á-
kveðna og skýrandi orð “sjöundi” í
því boðorði, sem er af siðferðislqgri
tegund?
“Látið mig koma með dæmi upp á
þetta: Eg hefi undir yfirráðum stóra
skipshöfn, sem gcrir þjóunustu á þessu
skipi. Til þess að vernda líf farþeganna
verð cg oft að láta skipshöfnina æfa
sig- í að slökkva eld, og eg gef vél-