Stjarnan - 01.07.1920, Side 11
STJARNAN
107
meistaranum skipun um að láta bruna-
klukkuna gjalla á þriðjudaginn kl. 12
um liádegið. Eg ráðstafa öllu þannig
að alt er tilbúið til að hafa þessa a?f-
ingu. það er mjö svo áríðandi að þetta
verði igert einmitt á þessuni klukku-
tíma. Yelferð o.g öruggleikur minn,
skipshafnarinnar, farþeganna og eig-
enda skipsin® er undir því kominn að
þetta verði gcrt. Vélmeistarinn er und-
ir öllum kringumstæðum skuldbundinn
til að írarrikvæma mína skipun, hvort
sem hann kann að skilja hvers vegna
eg ivil hafa æfing'una einmitt á þeim
tíma eða ekki. í þessu tilfelli ei-uð þér
neyddir til að viðurkenna, að siðferð-
isleg skylda, þar sem spursmálið um
tíma ér aðal atriðið, hvílir á manni í
lægri stöðu gagnvart yfirmanni sínurn
oig þér munuð ekki eitt einasta augna-
blik halda eða staðhæfa, að vélameist-
arinn hefði neinn rétt eða neina álStæðu
til að breyta tímanum og um leið
írnynda sér að hann framkvæmdi þá
skipun, isem eg var búinn að gefa hon-
um.
“Við fjórða boðorðið (þriðja í kver-
inu) er, að því er mér finst, siðferðis-
leg skylda bundin, því að það á við
einhvern tiltekinn tíma. þér vitið að
menn stundum jagast út vrr því hvað
eiginlega sé lyg'i og hvað sé sannleikur,
eða hvað megi telja hatur eða guðlöst;
en það getur maður ómögulega igert
þegar um orð, sem hinn “sjöundi” er
að ræða.
“Séra Mitchell, mér voru boðorðin
kend frá blautu barnsbeini og alla
mína æfi hefi eg skoðað hvíldardags-
lioöorðið eins heilagt og iskudblindandi
og hin. það er réttilega bundfð við
vissa tölu, og eins og þér vitið ljúga
tölur aldrei.
“Vitaskuld hefi eg alla tíð trúað því
að Jesús, þegar hann kom í heiminn,
hefði breytt tölunum :og gefið oss hinn
fyusta dag vikunnar í staðinn fyrir
hinn sjöunda. Og eg gerði mér engar
áhyggjur út úr því. Hann sem innsetti
hinn sjöunda dag í fyrstunni, hafði
vissulega rétt 1il að skifta um og inn-
öetja hinn fyrsta dag á seinni tímum;
eins og eg mundi hafa rétt til aðskifta
um og hafa æfinguna á miðvikudag í
iStaðinn fyrir þriðjudag. í þeirri trú að
eg fy.lgdi Guðs orði hefi eg haldið hinn
fyrsta dag vikunnar í staðinn fyrir
hinn sjöunda og mun halda áfram að
gera það.
“En þér eruð hinir fyrstu sem nokk-
urn tíma hafa sagt mér, að siðferði8-
leg skylda sé ekki bundinn við ákveð-
inn tíma. þér eruð hinn fyrsti prestur,
sem hefir komið til mín með það, að
fjórða boðorðið (þriðja í kverinu) sé
undantekning frá hinum og að það í
vissum skilningi ,sé siðferðislaust. Öll
biblían er innblásin; og þó virðist það
mér eins og rökleiðsla yðar setji til
hliðar part af þeim einu orðum, sem
Guð hcfzir opinberlega gefið til mann-
anna með einni eigin rödd.
“Enn verðið þér að fyrirgefa, en
mig langar að beina spurningu að yð-
ur: Ef nú, cins og þér segið, biblían sé
Guðs orð; ef siðferðislögmálið, tíu boð
orðin, séu skuldbindandi; ef nú hvorki
Kristur né lætrisveinar hans hafi breyt-t
hvíldardegnum; ef nú helgihald sunnu
dagsins hvíli aðeins á gönilum heiðn-
um siðvenjum, — ef nú alt þetta sé
rétt oig satt, eru þá ekki bæði þér og eg
skyldugir til að lialda fjórða boðorð-
iðl
“.Séra Mitchell, eg get ekki viður-
kent það ráð, sem þér gáfuð mér sein-