Stjarnan - 01.07.1920, Síða 14
110
STJARNAN
Kanaa11*} lands. Séra Spftolding leið
auðvitað ekki nijög rvel þar sem liann
stóð og hlustaði á þessa greinilegu út-
skýringu; en hanu ,gat ekki annað en
.játað að það, sem sagt var, væri sann-
leikur, því það var jú alt íbiblíunni.
“Eg gat varla stilt mig um að brosa
þegar séra Ander. on að lokum spnrði:
‘Bróðir Spaulding, ef nú Kristur hefði
skapað heiminn, o,g þér samsinnið að
hann gerði það, og ef það var hann,
sem gaf mönnum hvíldardaginn, og þér
eruð einnig mér sammála í því, og ef
hann kunngerði lögmálið á Sínaí og
gaf þannig mönnunum hvíldardaginn
í annað sinn —- er það þá ekki sann-
leikur að sá hvíldardagur, sem þá var
innsettur, er hvíldardagur Krists og
þai' af léiðandi hvíldardagur hins
kristna?’ Séra Spaulding sýndi í
hegðun siixni að hanix ivar orðinn óró-
legur, en við brostum allir, því hann
svaraði: ‘Já’. Hann gat ekki annað.
“Áður en við fóram talaði séra And-
ersoix fáein orð á þessa leið: ‘þér sjáið
allir, vinir mínix', að orðatiltækið
“hinn gyðinglegi hvíldai'dagur’’ er
orðatiltæki sem cnginn kristin11 ætti að
nota, því það er hið sama senx að nefna
lögmál (íuðs 'hið “gyðinglega lögmál”.
Bæði lögnxálið og hvíldardagurinn,
senx er skipaður í því, voru gefin í önd-
verðu, 2500 árum áður en Gyðingaþjóð
in varð til.HvííldarcLagurinn var gefinn
öllu mannkyninu, eða eins og Kristur
sagði: “Hvíldardagurinn varð til
mannsins vegna.” Mark. 2:27.’
“Séra Spaulding var mjög æstur
þegar við skildum. Hann sagði við
okkur: ‘þessar umræður í dag liafa
'verið mjög einhliða; en ef þer viljið
ræða þctta mál frekar, þá getið þér
komið saman hérna á morgun kl. 2.
cftii' hádegi, og ætla eg þá að það, sexn
í dag liefir verið sagt um hinn sjöunda
dag, hefir xnjö svo litla þýðinu'.”
Framhald
Fréttir.
þjóðverjanxir smíða nú loftskip af
mestu kappi. Síðan vopnalxléð var
undirskrifað hafa þeir stækkað loft-
skipastöðvar sínar um helming. Núna
fyrir stuttu létu þeir tvö loftskip —
liin stærstu sern heimurinn hefir enn þá
séð — gera reynsluferð. Voru bæði
verkfræðingarnir og flugmennirnir í
alla staði ánægðir með skipin. Svo nxx
flytja þeir bæði varning og farþega í
loftinu. Eitt hundrað og fjörutíu þús-
undir manns hafa þegar farið slysa-
laust fram og til baka milli þýzkalands
og Svíþjóðar.
Ein miljón verkamanna hefir farið
frá Bandaríkjununx til átthaga sinna
í Norðurálfunni síðan stríðið rénaði og
önnur miljón fylgir eftir undir eins og
mennirnir geta fengig ferðabréf.
Á skóla einunx í Washington B.C. erxx
samgrónir tvíburar frá Filippuseyjun-
um. Læknarnir segja að það sé nxjög
auðvelt ,að skilja þá að, cn faðir þeirra
nxælir á nxóti, af því að hann heldur að
þeir muni þá ekki vera eins ánægðir
og þeir nxi virðast vei’a.
þeir ei'U nú 12 ára gamlir og skara
fram úr á skólanum. þeir eiga scx
bræður og sex systur á Filippuseyjun-
unx. Faðir þeirra vinnur sem kaupa-
maður hjá bónda nokkrum, en moðir