Stjarnan - 01.07.1920, Side 15
STJÁRNAN
111
+-----
STJARNAN
kemur út mánaðarlcga
Dtgefendur: The Western CanadianUnion Conference of S. D. A.
Stjarnan kostar $1.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum og á Islandi.
(Borgist fyrirfram). Tálsími G-arry 899
Bitstjóri og Ráðsmaður: DAVÍÐ GUÐBRANDSSON.
Skrifstofa: 302 Nokomis Building, Winnipeg, Manitoba, Canada
—■—•—<«—<■—■—■—■—■—'■—■-<—-—■—-—*
þeirra er dáin. þeir eru á heimili sendi-
herrans frá Filippuseyjum eins lengi og
þeir ganga á skóla í Washington.
1 borg nokkurri í Pennsylvania fylk-
inu sem heitir Wilson, 'ætla Ameríku
menn að smíða steinsteypu kolakassa,
sem mun taba fjögur hundruð þúsund
smálestir af kolum. Kassinn er 800 fet
á lengd og 600 fet á breidd og mai
innihald lians endast eins lengi og nokk
urt kolaverkfall geti staðið yfir.
Tyrkir myrtu eina miljón fimm
hundruð þúsund Armeníumenn rneða11
stríðið stóð yfir. Tvrkneskir herflokk-
ar halda þessu verki áfram enn. Eftir
því sem trúboðar segja, eru kringum
250,000 'heimilslausir menn í Armeníu.
I
<+
voru þeir vissir um að tfá þrjár góðar
máltíðir á dag cg klefa til að sofa í.
Svo nú eru faiigarnir, sem viniia að
vegagerðinni ávalt taldir áður en þeir
eru látnir inn fyrir múrana, til þess að
það bætfet ckki við í hópinn.
þrír ungir menn í Connecticut rík-
inu höfðu ásett sér að fara “mentaveg-
inn”, en þá vantaði peningana. Tóku
þeir þá saman ráð sín og ákváðu að
stunda hænsnarækt um leið oig þeir
stunduðu námið og láta (hænurnar
borga fyrir skólaganginn. í tómstund-
um sínum litu þeir svo eftir fuglunum.
Einn þeiri'a hafði ekki minna en $285
upp úr sínum hænum ytfir ákólatímann.
Viljinn dregur hálfa hlassið.
Lífið í fariigelsinu í Port au Prince
á Haiti hlýtur að vera þægilegt, því
að þar er erfiðara að haida mönnum
fyrir utan múrana en það er að halda
þeim fy.rir innan. Hér um daiginn voru
fangarnir taldir og kor.i þáð' þá í ljós
að það voru fimm tfleiri en verðirnir
höfðu á listanum. þegar rannsakað var
hvemig á þessu stæði, játuðu þessir
fimm aukafangar, að þeir hefðu farið
inn með lióp af föngum, sem höfðu
unnið við vegagerð; því í fangelsinu
Englendingar drukku árið 1914 á-
fengi fyrir $740,000,000 en árið 1918
var upphæðin, sem þeir borguðu út
fyrir vín, $1,285,000,000. Árið 1919
drukku þeir meir en nokkru sinni áð-
ur, því þá eyddu þeir $2,000,000,000
fyrir bjór og vín.
Um það leyti og Stjarnan er prentuð
eru hinar miklu árlegu t jaldbúðar-
samkomur Sjöunda Dags Adventista á
enda í Kelvin Grove, East Kildonan.
Var afar fjölmient þar.