Stjarnan - 01.04.1921, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.04.1921, Qupperneq 8
56 STJARNAN Ávextir hinnar undirstrikuðu biblíu. Séra Spaulding virtist vera í of mik- illi geBshræringu til aS geta talaS. Alt líf hans var eins og á ferð frarn ihjá hug- skotssjónum hans og honum fanst eins og hann væri svo óverðugur og yfir- hugaður af tilfinningum sínum. “Kæru vinir mínir,” byrjaSi hann, “þér vitiö vafalaust öll, að eg á þessari ferð hefi staöið á móti og reynt aS bæla niður hugsunina um að kristnir þyrftu aö halda fjóröa boðorSiS (þriðja í kver- inuj. “Þér hlustuSuS á Kershaw dómara, þegar 'hann fyrir nokkrum dögum sagS- ist hafa þekt mig í Arkansas og aS eg hefSi staSiS fyrir dómstóli hans sem vitni móti manni, sem hélt hvídardaginn. ÞaS sem dómarinn sagSi ySur, er sannleikur. Eg fagnaði yfir því, aS þessi hvildar- dagshaldari var fundinn sekur og dæmd- ur í fangelsisvist og þaS hafSi engin á- hrif á mig, aS dauSi hans var afleiSing af ofsóknum mínum. Já, eg hefi jafn- vel óskaS, síSan vér komum út á þetta skip, aS eitthvaS myndi ihenda hinn unga mann, Iherra Wilson, svo að hægt væri aS stemma stigu fyrir verk hans. Eg 'hataði bæSi hann og biblíu hans. “Eg veit, aS GuS héfir opnaS augu mn. Af meðaumkun yfir mér hefir hann hrært hjarta mitt. Hann hefir. efn.t loforS síns sáttmála og nú get eg í hjartans einlægni sagt, aS eg hafi fengiS löngun til að gjöra hans vilja. ÞaS lög- mál, sem eg áSur gjarnan vildi trúa aS væri afnumiS og sá hvíldardagur, sem eg fyrirleit, eru nú rituS á hjarta mitt, og eg er fús til aS fela mig Guði á hend- ur. “Herra Wilson hefir átt góSa móSur.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.