Stjarnan - 01.03.1923, Blaðsíða 2

Stjarnan - 01.03.1923, Blaðsíða 2
34 STJARNAJNi SPURNINGA-KASSINN Kæri ritstjóri Stjörnunnar! Viltu gjöra svo vel aS útskýra fyrir okkur kenningu ritningarinnar um þústtnáraríkiS ? Mun þaS verSa á jörSinni eöa á himnum upp? Bndurkomci Krists Uin nýja Jerásalem stígur' niður Upprisa heilagra af himni. Hinir óguðlegu farast Hinir óguðlegu rísa upp Hinir heilögu fara mcð Satan verður leystur Kristi til himins. * Hinn annar dauði. Timabil kristninnar Þúsund árin (Jörðin í eyði) Nýja jörSin. DýrSlegur verSur dagurinn þegar Ivristur ’kemur aftur, til aS sækja sitt bíSandi fólk. ÁSur en hann fór, gaf hann jlærisveinum sínum þetta fyrir- heit: “Eg fer burt til aS tilbúa ySur staS, og þegar eg er burtfarinn, og hefi til- búiS ySur staS, ÞÁ MUN EG KOMA aftur og taka ydur til MjíN, SVO AÐ ÞÉR SÉUÐ ÞAR SEM EG ER.” Jóh. 14:3. OrS Krists eru áreiSanleg og- sönn. En sá dag- ur verSur dagur sorgar og hörmung- ar fyrir þá, sem ekki hafa gengiS Kristi á hönd til aS þjóna honum. Spámennirnjr hafa á mörgum stöSum lýst endalokum þeirra. Esajas og Jóh- annes sýna, oss hvernig þeir, sem hafa IhafnaS frelsaranum, munu hegSa sér, þegar hann kemur í dýrS sinni, í dýrS föSur síns og dýrS englanna: “Dramblæti mannsins skal lítillækk- ast, og ‘hroki mannanna niSurbeygj- ast; Drottinn einn skal á þeim degi há- leitur vera . . . . þá munu menn smjúga inn í jarShella og niSur í fylgsni jarS- ar fyrir ógnum Drottins og fyrir ljóm- anum hans hátignar, þegar hann rís upp til aS skelfa jörSina.” Es. 2:17—19. “Himininn hvarf eins og samanvaf- iS bókfell og hvert fjall og ey færSist úr stöSvum sínurn; konungar jjarSar- innar, höfSingjar og hersforingjar, auS- menn og ríkismenn, þegn og þræll fólu sig í hellum og hömrum fjalla, og sögSu til fjallanna og hamranna: 'HrynjiS yfir oss og feliS oss fyrir ásjónu þess, sem í hásætinu situr og fyrir reiSi lambsins, þvi nú er kominn sá mikli dagur hans reiSi; hver fær nú staSist.” Opinb. 6:14—17. Um þau áhrif, sem koma Krists mun hafa á jörSina, segir Jóhannes enn framar: “Þá urSu eldingar og Lrestir og þrumur, og hræring svo mikil, aS ald- rei hefir orSiS önnur slík, frá því menn urSu til á jörSinni, eins og sú hræring varS . . . . Allar eyjar hvurfu og fjöll- in urSu aS engu.” Opinb. 16:18—20. JörSin mun þá aS öllu leyti tæmast, þessu viSvíkjandi lesum vér: “LandiS skal verSa aleytt og gjörsamlega rænt, því Drottinn hefir svo ákveSiS. Land- iS sýtir og hjaSnar, jörSin fölnar og visnar; mestu háttar menn af lands fólkinu eru hnuggnir. LandiS, sem innbyggjendurnir ganga á, vanhelgast; því þeir brjóta lögin, brjála boSorSun- um rjúfa hinn eilífa sáttmála. Þess vegna eySiIegst landiS af óblessan, og innbúar landsins verSa sakfallnir; þess

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.