Stjarnan - 01.03.1923, Blaðsíða 7

Stjarnan - 01.03.1923, Blaðsíða 7
STJARNAN 39 urinn sem Relber leiddi. Uindir eins og hinir skreytilegu synir eySimerkur- innar, á hinum fjörugu arabisku hest- um komu auga á hinn litla franska her Kelbers, æptu þeir heróp, sem líktist ljónsöskri og niö margra vatna. Tólf þúsundir af þeim komu meS glitrandi sverð á vængjum vindarins á móti Kel- ber. En Frakkarnir stóSu í ferhyrn- ingu, Jjiver upp á móti öSrum. eins og klettur úti á sléttunni. Klukkan eitt eftir hádegi kom Napó- leon meS þrjú þúsund manns líka. Frá hæSinni aS sunnan verSu viS sléttuna leit hann yfir vígvöllin. MeS hraSa eld- íngarinnar, ákvaS iNapóleon hvernig skyldi ráSast á Týrki, og meS sex þús- undum manna æ'tlaSi hann aS umkringja þrjátíu þúsundir. Hann lét her sinn mynda tvær ferhyrningar, sem gengu fram, sín hvoru megin viS ferhyrningu Kelbers, svo aS her hans myndaSi þri- hyrningu. í livert skifti sem hinir tyrknesku riddarar gjörSu áhlaup, urSu þeir aS fara inn í þessa tríhyrningu, ■milli hermanna Napóleons, til aS komast aS Kelber. En í hvert skifti dundi skot- hríSin yfir Tyrkjann úr þremur áttum, svo aS hestar og riddarar féllu svo þús- undum skifti. Hermenn Napóleons viku ekki hársbreidd hve skelfileg sem áhlaupin voru. Sigurinn var fullkom- inn. Tyrkjaherinn var ekki einungis yfirbugaSur, heldur var liann eySilagS- ur aS öllu leyti. Og þegár sólin þaS kveld gekk til viSar eins og eldhnöttur bak viS Libanons fjall, var allur hinn tigulegi Tyrkjaher, sem hafSi ætlaS sér suSur til Egyptalandsí fallin í valin. Napióleon tók hinar tyrknesku herbúS- ir og fjögur hundruS úlfalda. ‘Þessi sigur hinna frakknesku vopna sannfæi'Si Napóleon og foringja hans um, aS þeir mundu ekki einungis sigr- ast á Aere, heldur og á öllu Tyrkjaveld- inu. Og þó aS þeir hefSu komiS litlu til leiSar meS umsátrinu um Acre, var Napóleon fastráSinn í aS taka borgina. Enginn penni getur lýst því hræSilegá blóSbaSi og þeim bardögum, sem fylgdu á eftir. Dág eftir dag, nótt eftir nótt og viku eftir viku, héldu þeir áfram viSstöSulaust aS slátra niSur mönnum. Herdeild eftir herdeild af hinum fnösku fylkingum gjörSu áhlaup, en var í hvert skifti rekin aftur meS miklu lapi. MeS hverjum klukkutima efld’st her óvinarins, en aS sama skapi fór herafli Napóleons hnignandi á 'kúlnahnSinni frá víggirSingunum. Nú var öll von um sigur horfin. Dapur í bragSi bjó Napóleon sig undir aS fara i burtu. Eftir aS hafa búiS vel um alla sína veiku og særSu menn á vögnunum og grafiS hinar stærstu fallbyssur í sand- inn, varS Napóleon í fyrsta skifti á æfi sinni, aS gefa mönnum sínum skipun til aS hörfa undan þann 20. maí, 1799- Napóleon og hans sigursæli her höfSu fariS inn i 'Tyrkjaiöndin í þeim tilgangi aS taka þau. Aldrei hafSi Napóleon fariS halloka til þess tíma. Vissulega - mundi (Tyrkinn gefast upp eins og ítalía, Austurríki og Egyptaland höfSu gefist upp. En Tyrkinn gafst ekki upp og var þaS leyndardómur, sem Napó- leon aldrei til dauSadags gat skiliS. Franski sagnfræSingurinn Pierre Lan- frey kemst þannig aS orSi um þetta at- vik: “Mlörgum sinnum á meSan hiS hræSi- lega umsátur stóSu yfir, þegar hann ÓNapcleon) í fyrsta sinn reyndi hvaS þaS er, aS vierSa istöSváSur, heyrSist hann oft tala um “þessa holu, sem hafSi komiS inn á milli hans og örlaganna.” Og mörgum sinnum seinna, þegar hann talaSi um 'hverfleika síns liSna lífs og um hin ýmsu tækifæri, sem honum höfSu veriS gefin, endurtók hann, aS ef Saint Jean d'Acre hefSi falliS, myndi hann hafa breytt úfliti heimsins og orS- iS keisari í Austurálfunni. Og hann bætti vanalega viS. aS þaS væri sand- korn, sem hafSi gjört aS engu allar hans

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.