Stjarnan - 01.03.1926, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.03.1926, Blaðsíða 1
STJARNAN G Blessun bœnarinnar. FaSir vor á himnum er jafnan fús til aÖ veita oss fyllingu sinnar blessunar. Það eru forréttindi vor aö mega teiga úr lind hins' óendanlega kærleika hans. Mikil undur eru þaö, hvað vér biSjum lítiÖ ! GuÖ er fús á og albúinn til aÖ heyra einlægar bænir frá hinum lítilmótlegustu barna sinna. Og þó erum vér svo tómlátir og hikandi viÖ aö tala um þarfir vorar viö Guð. Hvað skyldu englar Guðs á himnum hugsa um vesæla, ibjargarþ'rota menn, sem eru undt- irorpnir alls 'konar freistingum, þegar Guös eilífa kærleik&hjarta aumkast yfir þá og hann er búinn ti'l þess að gefa þeim meira en þeir getaj beðið um eða hugsað, er þeir samt biðja svo lítt og eru syo trúarlitlir sem iþeir eru? Englarnir lúta Guði með fögnuði og vilja vera í nálægö við hann. Samfé- lagið við Guð er mesta gleði þeirra; og þó virðist svo, sem ibörn jaröarinnar, sem miklu fremur þurfa á þeirri bj'álp aö halda, sem Guð einn má veita, séu ánægð meö að lifa án ljóss andans og návistar Jesú Krists. . E. G. W.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.