Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 4

Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 4
36 STJARNAN lega, fyrir það að vér séum guSleysingj- ar eða stjórnleysingjar, ssm vinnum á móti stjórninni. Þeir geta ofsótt oss og lastmælt. En Guð er réttlátur, og meS hreinum hjörtum leggjum vér mál vort fram fyrir auglit hans'. H'ver maður, sem eitthvað þekkir söguna, veit, aS Wessunarríkustu tímábil kirkju Krists hafa aldrei verið, 'þá alt gekk að óskum og menn nutu fulls frelsis. Stærstu tíma- bil kirkjunnar og kristniboSsins voru dinmiitt þrengingar-tímaibil pislarvott- anna, þegar Ibálin voru kynt og vígin og fangels'ins full af þeim, sem ekki elskuðu líf sitt svo að þeim ægði dauðinn. Mig langar til aS segja nákvæmlega frá nokkrum siðustu lífsreynslum vor- um í Norðurálfunni. Þær eru lærdóms'- ríkar fyrir oss Aðventista. Hvað guðelskandi söðlasmiður gerði. Fyrir nokkru mæltumst vér til þess við Ibróður einn í Mið-EvrópU, að ihann færi sem trúboði til Makedóníu og sæi fyrir sér sjálfur, af þvi að hann kunni þaö tungumál. Hann var söSlamiður og vann mikiS fyrir stjórnina. Vér höföum ekki peninga til þess að s'enda starfsmann til Makedóníu, svo vér sögðum við hann: “Þu kant málið. Hvers vegna getur þú ekki flutt þangað, komið þér vel fyrir, rekið iðn þina þar og á sama tíma leitt sálir til Krists?” “Eg skal gera það,” svaraöi hann. Hann seldi þá verkstæði sitt og áhöld og flutti til Makedóníu og tók til starfa þar. Vér fréttum ekki mikið frá honum, fyr en vér uröum að senda mann til að skíra tíu, sem tekiö höfðu sinnaskiftum, og innan skamms urðum vér að senda aftur til þess að skíra 12. Hann hafði unnið þá frá kaþólsku kirkjunni og heiðindóm- inum, og þeir reyndust vel. Það kviknaði ofsóknin. Óvinirnir æstu upp lögregluna og hermennina gegn hon- um. Þeir réðust að konu ihans og myrtu hana, fóru svo til mannsins og sögðu: “Þannig munum vér fara með þig líka, ef þú hefir þig ekki á brott. Vér viljum enga villutú, svo ef þú ferð ekki, mun- um vér drepá þig.” Hann svaraði þeim og sagði: “Eg kom hingað til þess að vitna um Krist. Eg er viljugur til 'þess að deyja, en ekki til þess að fará 'burt.” Og hann hélt áfram aS vera þar og er þar enn þá. Þessi atburSur gerðist fyrir nokkrum mánuSum, og ljóa sannleikans iheldur á- fram aS lýsa þar. Vér getum ekki laun- að þennan bróður. ÞaS er mjög lítið, sem vér fjárhagslega höfum að taka af. MeSlimir vorir eru fátækir. Samt borga þeir allir tiund. Og þeir gefa fúslega til starfsins þar fyrirí utan, þótt mörg þús- und fjölskyldur í borgunum hafi minna kaup en það er nemur $6.00 á viku, og í sveitum hafa menn auSvitað víSa ennþá ■minna. Múrarar fá víða í stærri borg- unum minna en $10.00 á viku, og verka- menn til sveita minna en 50 cent á dag. Samt eru þeir fúsir til að gefa og starfa. / fangelsi vegna Krists málefnis. SíðastliSinn vetur tók lögreglan á ein- um staS ibæSi prest safnaðarins og aS- stoSarmann hans og settu þá í fangelsi. Þeir bundu járnkeðjur um hendur þeirra, háls og fætur og bundu þá flata viS kalt gólfið fþaS er mjög kalt þar á veturnaý, og létu þá eiga sig í tíu daga, án þess aS gefa þeim aS heita mátti kald- an vatnsdropa eSa matarbita. ÞaS er mér óskiljanlegt, hvenig þeir héldu lífi svo lengi. Eg hugsa, að vér hefSum dáiS. Á •hverjum degi var komiS til þeirra og sagt vi'S þá: “Vér mundum ekki meðhöndla ykkur svo grimmilega ef þiS væruS þjófar, morðingjar eSa svikarar, en prestarnir segja oss, að þiS séuS þjónar Djöíulsins, svo vér höfum í hyggju aS drepa ykkur.” Þeim var boSin lausn á hverjum degi, ef beir vildu afneita trú sinni, en þeir svöruSu: “Vér erum reiðubúnir að láta

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.