Stjarnan - 01.03.1926, Page 6
38
.STJARNAN
bóksölumenn þurftu að fá verkefni sitt
frá þessari prentsmiðju, og nú höfSum
vér ekkert fyrir þá. Lögreglan lokaði
einnig öllum kirkjum vorum og sam-
komustöðum í landinu. Þeir bönnuöu
oss aS framkvæma guÖsþjónustur, og
sumstaSar fóru prestarnir lengra en lög-
reglan og settu varSmenn á hvert einasta
ASventista heimili á hverjum hvildar-
'degi til þess að sjá hvort guðsþjónusta
yrði um hönd höfð. Sumstaðar í land-
inu halda þessir ofbeldisfullu menn enn-
þá vörS. MeSlimum vorum er ekki ein-
ungis ibönnuS þannig öll guSsdýrkunar-
iðkun, heldur geta þeir varla gengið út
og inn í húsum sínum, án þess að óttast
árásiú þessara manna.
Stjórnarnefnd vor ibað mig aS fara
þangað og sjá hvaS hægt væri aS gera.
ÞaS er enginn hægðarleikur að fást við
þess háttar. Fyrst af öllu hafSi eg tal af
formanni bóksöluverkins þar. Áður en
prentsmiSjunni var lokaS, höfðu þeir
tekið hann fastan og dæmt hann til þess
að verða barinn fimtíu svipuhögg á ber-
ar iljarnar. ÞaS er meSferð, sem ekki
hver maður þolir. Dómarinn fékk böSl-
inum hann og sagSi: “Farðu með hann
fram í dómsalinn og berðu hann.’’ Þeg-
ar þeir komu á staðinn, sagði böSullinn
viS lögreglumanninn: “Þegar eg lít á
þennan litla mann, þá sé eg ékki hvernig
hann má afbera slíka meðferð. Það mun
vissulega kosta hann lífiS. Eg vil eiga
það á hættu aS óhlýSnast dóminum. Eg
skal berja hann fimtíu svipuhögg, en í
stað þess aS berja hann á iljarnar, vil eg
flengja hann.” Þegar þeir svo höfðu
lostið hann fimtíu svipuhögg, bæði á bak
hans og fætur, var hann orSinn svo mátt-
fainn, aS þaS leið næstum yfir hann.
Tíminn leiS og prentsmiðjan var lok-
uð. Formaður bksölustarfsins fór til yf-
irmannsins yfir verkinu á því svæði, og
sagSi: “Vér erum í mesta vanda stadd-
ir, því bóksölumennirnir hljóta að verSa
ráSalausir og yfirgefa starfið. Brátt höf-
um vér engar bækur.” Svo hann lagSi
af stað þennan sama dag að selja bækur
og seldi fyrir það sem nemur $18.00, sem
eru miklir peningar í því landi. Og hann
heldur enn þá áfram. ÞaS var vel gert.
ÞaS er þess konar-fórnfýsis andi, sem
veitir bóksölumönnum vorum andlegt
þrek til þess að sækja fram og vinna
sigur.
Akölluðu Guð um hjcdp.
Þegar vér komum til Belgrade, urSum
vér þess varir, að söfnuðurinn hafði fast-
aS og beðið allan daginn áður. Þar eru
70 safnaðarmeSlimir, en höfðu ekki get-
að komið saman í tvö ár. Þeir skiftu
sér í smáflokka, sex í hverjum hóp, og
reyna þannig aSi ná saman. Þeir hafa
ekki einu sinni getað komiS saman til
bænagerSa, en samt vaxa þeir í náð GuSs
og einnig að tölu.
Já, þeir höfðu fastað og beSiS, beðiS
Guð um, aS vér fyndum náð í augum
stjórnarinnar, svo hún gæfi þeim leyfi
til a flytja guSsþjónustur, og einnig að
prentsmiSjan yrSi opnuð aftur. Stjóm-
irnar eru settar af Guði, samt býst eg ekki
við aS vér vinnum mikið á þar, þótt vér
tölum um fyrir þeim um trúfrelsi og þá
lagalegu hlið málsins. ASal hjálpin
liggur í Ibænheyrslu Guðs. Jafnvel
frammi fyrir valdhöfunum eigum vér aS
vitna um frelsunarmátt GuSs vors.
Vér fórum fyrst til ameríska ræðis'-
mannsins og fengum þar mjög góðar viS
tökur. Þeir hafa mikið aS gera á þeirri
skrifstofu, samt töluðu þeir við oss um
þessi atriSi, og hvaSa veg hægt væri að
finna út úr vandræSunum. Þeir lofuðu
einnig aS tala við kirkjumála ráðuneytið.
Þetta rétti hluta vorn í stórum stíl. Oss
var sagt frá annari kirkju mótmælenda, er
komist hafð i í hann mjög krappan, og
haft í hyggju aS leggja árar í bát. Vér
vorum spurSir, hvort vér gætum ekki
ráSlagt aðalstjórn vorri að gefa starfið
frá sér í þessu landi. Vér svöruSum:
“Þetta er spurning, sem aldrei hefir kom-